Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1959, Blaðsíða 14

Heimilisblaðið - 01.07.1959, Blaðsíða 14
sjálfu sér, allt í einu streymdi játningin fram yfir varir mér, alveg ósjálfrátt. Hedwig horfði á mig, strauk hár mitt og hallaði höfði sínu að öxl minni. Það voru tár í augum hennar. Mér fannst þetta hið hjartanlegasta og fegursta svar og staðfest- ing á ást hennar til mín, mér fannst hún endurgjalda alla mína ást. En hún sagði það samt aldrei, hún sagðist aldrei elska mig. En kossar hennar, faðmlög og öll umgengni fannst mér tala sínu máli. Furðuleg tilviljun olli því, að við Hedwig hittumst á skemmtistað einum, enda þótt við vissum ekki um nærveru hvors annars. í fatageymslunni var mikil þröng, en þegar ég hafði loksins náð fötunum okkar gengum við saman út. Hedwig veitti því þá skyndi- lega athygli að hún hafði gleymt handtösk- unni í fatageymslunni. Ég hraðaði mér aftur inn og spurðist fyrir um töskuna. Jú, taskan var þarna. En ég fékk hana ekki afhenta fyrr en ég gæti nefnt eitthvað, sem í henni væri. Ég nefndi nafn Hedwig, í töskunni hlaut eitthvað að vera, sem merkt væri henni, eða gæfi til kynna nafn hennar. Konan í fatageymslunni opnaði töskuna með varúð. Upp úr henni dró hún sendibréf, á því var nafn hennar og heimilisfang. Hún hafði opnað það og lesið, því út úr umslag- inu féll mynd. Þessi mynd reyndist vera af ungum viðfelldnum manni, en neðst var skrifað: Þinn elskandi Herbert. Og konan þreif myndina strax, stakk henni í umslagið, setti það aftur í töskuna og lokaði henni: Það er alltaf gaman að sjá kærastana þeirra, sagði hún um leið og hún rétti mér töskuna brosandi. Ég gaf henni drykkjupeninga, sneri síðan niður stigann og mætti Hedwig utan við dyrnar. Hún horfði á mig, það gat varla farið hjá að hún sæi, að ég var náfölur. — Hvað gengur að þér? spurði hún. Ég hristi höfuðið og reyndi að brosa, en brosið afmyndaði aðeins andlit mitt. Hún skynjaði strax, að ég hafði orðið einhvers áskynja, hafði komizt að einhverju, sem ollið hafði mér vonbrigðum. — Var það eitthvað í sambandi við veskið hennar? Hafði ég séð eitthvað af því, sem í því var? Ég gat ekki setið á mér, mér var það óbærilegt: — Hver er Herbert . . . ? spurði ? ég. — Þú þekkir einhvern Herbert, sem . • • Augu Hedwig fylltust tárum. Hún va^ álút — og allt í einu byrjaði hún að snökta> hún skalf. — Það hlaut að koma að því. Það var ekk* rétt af mér að leyna þér sannleikanum. hefur fundið bréfið í töskunni minni ... — Ég hreyfði ekki við bréfinu. Ég sá ba1'3 mynd, sem datt útúr umslaginu — og þa& sem einhver maður hafði skrifað aftan 3 hana til þín. — Herbert er unnusti minn. Ég trúlofað' ist honum tveimur mánuðum áður en v1^ fórum frá Heidelberg hingað til Kanada. ^ hélt þá, að ég elskaði hann umfram alk annað. En þá þekkti ég þig ekkert. En þann' ig var það nú samt, ég hef lofað Herbert giftast honum, ég hef skuldbundið mig. höfum svarið hvort öðru, að ekkert skuli a®' skilja okkur um aldur og ævi. Hann ætla1’’ einhvern tíma í náinni framtíð, að koma ^ Kanada. Allt er nú tilbúið, faðir minn hefar gert allar nauðsynlegar ráðstafanir. Haau kemur. Hann kemur áreiðanlega. Og verður öllu okkar í milli lokið, ég verð kop' an hans. Ég get ekki gengið á bak orð3 minna. Allt varð nú ljóst fyrir mér. Nú sá hvers vegna hún hafði aldrei viljað.láta 111 ^ koma heim til sín, hvers vegna hún haf^1 jafnan forðazt alla kunningja, þegar hún val með mér. Og jafnframt hafði hún harðbaa11 að mér að senda svo mikið sem blóm hei*11 til hennar. I huga hennar höfðu orðið mikil átök • •' annars vegar skuldbindingar hennar, ulin ustinn og svo foreldrarnir. Hún vildi eng^ bregðast, hvorki vonum né heitum. S-1IlS vegar var ástin til mín, ég vissi það . • • , Og þó? hvað vissi ég annars hvað b11*1 hugsaði? Var það samt ekki venja kvefl113 að snökta, þegar þær gerðu játningu seííl þessa? Ég var í óvissu — og þó . . . Ég skalf, mér var ís- jökulkalt, það v|n eins og íshafsstormar blésu um hjarta U11 . Ég var orðinn algerlega sljór, heyrði hvor ^ né sá — og skynjaði varla funheita b011 Hedwig, þegar hún lagði hana í mína. — Nú er öllu lokið, öllu lokið. Drauu111 um er lokið. ,, Mér fannst þetta svo óbærilegt að 111 146 HEIMILISB LAí’11’ A

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.