Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1959, Síða 23

Heimilisblaðið - 01.07.1959, Síða 23
<— Þetta er ættbróðir hins heimsfræga geimfara — Rhasus-apans, sem fór í geimferðina fyrir Banda- ríkjamenn. Svona innilegar móttökur fékk þýzka skáldkonan Enika Rose, þegar hún kom til Ceylon, til að viða að sér efni í bók, sem hún er að skrifa. Það er eins og Ceylon-mennirnir ótt- ist að ást fílsins verði ef til vill of sterk. —> Miinchenarbúar urðu undrandi, er þeir sáu pró- fessor Pacher retkor há- skólans í Miinchen, standa fyrir utan skólann með fulla tunnu af öli og selja vegfarendum öl. Ástæðan var sú, að líknarsjóð skól- ans vantaði 10.000 mörk, til að geta byggt berkla- hæli í Indlandi fyrir kven- stúdenta. Hann seldi öl fyrir 10.000 mörk. —> <— Jafnvægisleikur með plastdiska hefur tekið við af húlaleiknum, og er upp- runninn í Bandaríkjunum, eins og húlaleikurinn. Á neðri myndinni sjáið þið forsætisráðherra Bæjara- lands, dr. Hans Seidel, við jafnvægisleik, er hann heimsótti leikfangasýn- ingu í Nurnberg. Myndin er tekin við bað- stað á Miðjárðarhafs- strönd Frakklands. Það er auðséð að fjölskyldunni líður vel á volgu hafinu. —> 155

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.