Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 5

Heimilisblaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 5
^önnum sínum að fylgja henni. Jeanne u Ai’c yfirgaf fæðingarbæ sinn þegar í stað og reið út á þjóðbrautina í átt til t-hinon — og inn í mannkynssöguna. Það er kannski ekki svo undarlegt, þótt Aarl yrði hugsi, er óþekkt bóndadóttir kom “ Chinon og lýsti yfir því, að tíminn væri n°minn, að hann réðist gegn Englending- og léti krýna sig til konungs. Hins ^egar varð honum ljóst, engu að síður, að hann hafði fengið tækifærið til að komast ut úr því völundarhúsi, sem hann var fang- 11111 í> -— og til að brjóta á bak aftur mót- *Pyrnu þeirra manna, sem fram til þessa öfðu ráðið öllu við hirðina. Tilhugsunin ^eip Karl svo föstum tökum, að hann ehst algerlega á mál stúlkunnar, öllum við- °ddum til stórrar undrunar. Væri hann ®Purður, hvað það hefði verið, sem fékk ,ann til að trúa á hana, svaraði hann því ^Uu> að það væri „leyndarmál" þeirra á 1 h. Þjóðsagan segir, að Jeanne hafi nnið traust kóngs með því að nefna ^ennt, sem hann hefði beðið Guð um í num sínum og enginn vitað um nema hani1 sjálfur. r ^ai’i lét nú í hendur stúlkunni frá Dom- , ^y stjórn minniháttar hersveitar. Með ana fór hún fyrst til frönsku herbúðanna an y°Ur’ en síðan til Orléans. Þann 29. ln 1429 var Jeanne d’Arc komin til hins Un\setna bæj; ]ar. v lnsii' reyndustu herforingjar Frakka u barna samtíða henni, þeirra á meðal . Un gamli og hrjúfi La Hire, sem bölváði aglllla og ótíma og baðst til Guðs með allt átf ^Vl eSnandi orðalagi og tón. Hann ^ 1 h d. til að biðja Guð um liðveizlu bið nvenJuieSa hátt: „Herra, ég Se h18, um að gera fyrir La Hire það, Yjg . ^a Hire myndi gera fyrir þig, ef þú sí6 lr hermaður, en hann Guð!“ Engu að a^Ur er sagt, að Jeanne hafi fengið þenn- ar ^aiíl'a hrotta til að leggja bannfæring- an ánar ^ hilluna, að minnsta kosti á með- rpUn var nærstödd. hUs.ruareryggi ungu stúlkunnar blés nýju epd 6 , 1 þvaufpínda verjendur bæjarins, Wtt þeir hefðu áður verið að því strj*ni.r a® Sefast upp með öllu. Framvinda sins hafði smám saman komið því ElMlLlSBLAÐIÐ orði á bogaskytturnar brezku, að þær væru ósigrandi. Nú kom aftur á móti í ljós, að hinir frönsku riddarar — með sautján ára sveitastúlku í broddi fylkingar — voru þrátt fyrir allt færir um að sigrast á fjendum sínum. f vígmóði, eftir fortölur Jeanne, gerðu þeir nú árás. „Geysizt á móti þeim, menn mínir! Þeir geta ekki staðið á móti ykkur!“ hrópaði stúlkan frá Domremy, og allir smituðust af sigurvissu hennar. Þann 8. maí 1429 yfirgáfu Bretar virkisgrafirnar og hypjuðu sig á brott. Orléans var bjargað, og ógnunin við Suð- ur-Frakkland fjarlægð. Ósigur Bretanna hafði geysimikil áhrif. 1 gervöllu hinu konungholla Frakklandi var haldinn mikill fagnaður. Bylgja þjóð- hollustu fór um allt landið. Menntamenn skrifuðu ritgerðir um helga köllun Jeanne, og meðal almennings mynduðust furðuleg- ustu helgisagnir um æsku hennar, sýnir og vitranir. Hins vegar var Jeanne d’Arc sjálf ekki ánægð með það, sem hún hafði komið í verk. Enn var hún langt frá takmarki sínu. Hún fór aftur á fund konungsins og hvatti hann til að koma með sér til Reims, til að hljóta krýningu. Og aftur hlýddi hann henni, og í júlímánuði hélt Karl 7. innreið sína í hina fornu krýningarborg. Fram til þessa höfðu borgarbúar staðið með hertoganum af Búrgúnd, en nú hafði þeim snúizt hugur, og veittu þeir foringja sínum hinar glæsilegustu móttökur. Fátæk- ir sem ríkir höfðu skreytt hús sín með grænu laufi og tröfum með fánalitunum. Og við göturnar, þar sem konungur og lið hans skyldi fara um, voru reistir sigur- bogar. Við hlið Karls reið Jeanne, mærin frá Orléans, í gljáandi riddaraklæðum og með opna hjálmgrímu. Endalaus fagnaðarlæti streymdu frá áhorfendaskaranum, einkum móti hinni frægu kvenhetju. Daginn eftir innreiðina átti krýningarathöfnin sér stað í hinni fornu dómkirkju. Þar setti erki- biskupinn af Reims kórónu Frakklands á höfuð Karls 7. — „Æruverðugi konung- ur!“ mælti Jeanne d’Arc. „Vilji Guðs er fullkomnaður. Það var Hann, sem mælti svo fyrir, að þér skylduð fara til Reims og 225

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.