Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1962, Síða 27

Heimilisblaðið - 01.12.1962, Síða 27
^ARTIN TANNER: STÚLKA Á FLÓTTA Unísólin gljáði á svarta bílinn, sem þaut lr Evreuxveginum með vélarhljóði, g6ni minnti á malið í ketti. Henry Bering tn *maklndalega við stýrið og hafði auga við landslaginu 1 Normandí, sem blasti baSum megin við þráðbeinan veginn. ^ við fyrstu beygju varð hann að draga bíli ferSlnnl> því að stór, blár Chrysler- u ’ Sern kom á móti, hafði stanzað þvers- bar ^ akbrautinni, og þrír menn stóðu Var bja> Tveir voru karlmenn, en sá þriðji féll ^°-na 1 i°bkuPu meb bi'únan hatt, sem ók ab höfðinu. Þegar bíll Berings a a° a hægri ferð, gekk annar karlmann- þe a fram og gaf merki. Bering bjóst við betlSnm venjulegu tilmælum um að fá Uj *ln að láni. Maðurinn var roskinn, í ft'akL a vbxf’ kl^údur ágætis ryk- ka gráum og með barðastóran hatt. ^kelt^ yöur atsbkunar a ónæðinu,“ vai. 'þessi ókunni maður, og rödd hans ^Pýð og hæversk. kat ^ Vfr ekkert V1ú röddina, sem vakið hailsan<fub Berings á manninum, en útlit höfg °g einkum þó stingandi augu hans he]2tU S.Vo esPandi áhrif, að Bering hefði Pess VÍljaS aka áfram þegar í stað. En eða Var enginn kostur án þess að meiða ihn ,la 11Vei deyða konuna og hinn mann- Vi], «enry Bering varð því nauðugur ins sUr aS hlusta á útskýringar manns- ;seni keniinn var að bílnum. tnég V° er mal meS vexti,“ hélt maðurinn >>að s^Ulgrænu> stingandi augun áfram, heiujQ '1C)istæSingur minn hefur strokið að ^hdi? Það er falleg stúlka, sem þjáist krjt] f lm af minnisleysi, og undir slíkum Umstæðum getur hún drýgt hinar i 1LI S B L A Ð IÐ sérvizkulegustu dáðir. I gærkvöldi læddist hún til dæmis út í náttklæðum einum sam- an, og ég er mjög áhyggjufullur vegna hennar. Ég hef tilkynnt lögreglunni um atburð þenna, en hún virðist nú ekki taka það svo hátíðlega. Ég varð því sjálfur að taka að mér að leita hennar og því dirfist ég að spyrja yður. ..“ Hann hætti og horfði rannsakandi á Bering með sínum stingandi augum . . . „já, ég dirfist að spyrja yður, hvort þér hafið orðið hennar var. Stúlkan er ung, og rauðhærð, var sennilega klædd í ljósblá silkináttföt og lakkskó með háum rauðum hælum.“ „Nei, því miður,“ anzaði Bering þurr- lega. „Jæja, er það svo?“ Hann kinkaði kolli hugsi og horfði rannsakandi á Bering. „Má ég samt ekki leyfa mér að fara svo- lítið aftan að siðunum?“ spurði ókunni maðurinn. „Viljið þér leyfa mér að gera leit í bíl yðar? Ég vona, að þér skiljið, hvílík alvara er hér á ferðum og hversu nauðsynlegt það er fyrir mig að finna skjólstæðing minn?“ Andúð Bernigs snerist nú upp í reiði gegn þessum ofdirfskufulla ókunna manni, sem leyfði sér að halda, að hann héldi hálfvitlausum og hálfnöktum skjólstæðing hans á laun í bílnum. Ókunni maðurinn beið ekki eftir svari, en gekk umhverfis bílinn. Allt í einu heyrði Bering suð við vinstra eyrað, og örvæntingarfull kvenrödd hvísl- aði gegnum talrör bílsins: „Æ, látið hann í guðanna bænum ekki komast inn í bíl- inn. Ég bið yður .. .“ Henry Bering varð meira en lítið undr- 247

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.