Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 45

Heimilisblaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 45
Öll leikföitg EDINBORG ^akka- o£ fataefni ávallt fyrirliggjandi. 1 • flokks saumastofa. fijarnason &£ Fjeldsted e.m. Klœðaverzlun ér saumastofa Veltusundi 1 - Sími 13369. !miLi SBLAÐIÐ Nýju bækurnar KRISTJÁN ELDJÁRN: HUNDRAÐ ÁR í ÞJÓÐMINJASAFNI Fögur bók, prýdd 100 heilsíÖumyndum a£ gripum úr safninu, þar á meðal nokkrum litmyndum. — Verð í bnndi lir. 375,00. IVAR ORGLAND: STEFÁN FRÁ HVÍTADAL Ævisaga góðs listamanns og sérstæðs per- sónuleika. — Fyrra bindi. — Verð i bnndi kr. 240,00. JÁTNINGAR Agústínusar kirkjuföður, einhver frægasta sjálfsævisaga heimsbókmenntanna. Sigur- björn Einarsson, biskup, hefur þýtt verkið úr frummálinu, latínu. Biskup ritar og stór- fróðlegan inngang um Ágústínus og samtíð hans. — Verð i bandi kr. 250,00. NÆTURHEIMSÓKN Sögur eftir Jökul Jakobsson. — Verð í bandi kr. 120.00. MAÐUR í HULSTRI Urval smásagna eftir rússneska skáldið Anton Tsjekhov. Geir Kristjánsson þýddi úr frummálinu. — Verð i bandi kr. 120,00. S PÓ I Ný barnabók eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson. Prýdd einkar skemmtilegum myndum eftir Helgu Sveinbjörnsdóttur. — Verð í bandi lir. 60,00. í LOFTI OG LÆK Ný barnabók eftir Líneyju Jóhannesdótt- ur. Barbara Árnason hefur myndskreytt bók- ina á fagran og listrænan liátt. —■ Verð i baridi lir. 75,00. Bókaútgáfa Menningarsjóðs 265

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.