Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 41

Heimilisblaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 41
jj að v^r mikill músagangur í litla húsinu þeirra ist ^ °e Palla> sv0 Þeir útveguðu sér kött, sem reynd- g 01011 mesti músabani. „Þetta hjálpaði, Palli“, sagði ,l hokkru síðar, „en nú þegar allar mýs eru horfnar eg &ð þú farir í bæinn og seljir köttinn." Og Palli neyðist til að gera það, þótt honum sé ekki um það gefið. En varla er kötturinn farinn fyrr en allt er orð- ið fullt af músum aftur. „Heldurðu ekki, að ég verði að fara aftur og ná í köttinn?" spurði Palli. „Það verð- ur þú að gera, en vertu nú fljótur að ná í hann.“ °e Palli œtla að fara að baka jólaköku, já i°lakökur, því þær eru það bezta sem þeir ihn Ja' Strax Palli fer út úr eldhúsinu kemur fíll- paili°e St6lur öllu’ sem er a borðinu- Kalli efast um að n0ta . fl keypt hjá kaupmanninum gerið, sem á að 1 kökurnar, þvi ekkert sézt á eldhúsborðinu. „Ég setti mjólkina og gerið hér á borðið. Einhver hlýtur að hafa stolið því,“ segir Palli. Og þegar þeir koma út sjá þeir að Jumbo er að þenjast út eins og jólakaka. Kalli og Falli tjóðra hann við pálmatré, svo að hann svífi ekki á brott. „Hann gerir þetta víst ekki aftur,“ segja Kalli og Palli hvor við annan.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.