Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 9

Heimilisblaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 9
^lin af Orléans upp á hinn hlaðna köst, Ugrökk og djörf til hinztu stundar. Her- ^nn stóðu reiðubúnir með reipi í hönd- Ullum. Þeir bundu hana fasta við stólpann, reis upp úr miðjum kestinum. Að því únu klöngruðust þeir niður. Nú ríkti . auðakyrrð yfir mannmergðinni á torg- lllu; áhorfendur biðu þess sem myndi ske, nieð öndina í hálsinum. Allir mændu á ^unnveruna, sem beið dauðans, unga konu aieð náfölt andlit og stuttskorið, svart hár. . uur var borinn að kestinum og læsti sig sPrekin og tjöruborna klútana. Rauðar Ullgur hans sleiktu og teygðu sig í áttina ^uiðstólpanum. Dökkur, þykkur reykur yklaðist upp á við, og andartaki síðar ar0ðu mannhæðarháar eldtungur alls stað- Umhverfis grannvaxna stúlkuna, sem ^bndin var við stólpann. „Ég fyrirgef ykk- , öllum!“ hrópaði Jeanne gegnum akið í bálinu. Kliður fór um manngrú- j/111' ^msir tóku að gráta, sumir upphátt. skur liðsforingi greip í skelfingu sinni 1 a*1 .SVerðshjöltun og hrópaði upp: „Eng- nd er glatað! við höfum brennt dýrling!“ hv'+rna^ur ^rópaði upp, að hann hefði séð Va|-^ ^u^u ^’úga upp af logunum. Máski j ,r úiskupinn af Beauvais sá eini, sem a ®Ul®t með brennunni ósnortinn; þunn- varir hans voru herptar saman í hæðnis- srettu Jeanne d’Arc var dreift yfir se^annig bændastúlkan frá Domremy, j,e . ”að ruðl Éuðs reið á vígvöllinn til að Um^^ gegn Þeirri sorg °S þeim þjáning- > sem gistu Frakkland.“ lnn mikli, brezki rithöfundur, Bernard Ú’A^’ ^e^ur 1 leikriti sínu um Jeanne skv C (”®aint J°an“) reynt að koma með úúp Sain^eSa skýringu á því fyrirbæri, sem Var- Hann viðurkennir þar mikla hæfi- leika þessarar ungu hetju og hleður að vissu leyti á hana hrósi, en á slíkt var hinn hæðnisfulli íri frekar spar. Hann kemst m. a. svo að orði: — Hún er merkilegust allra dýrlinga hinnar kristnu kirkju, sérkennilegust af öllum hinum mörgu sérlyndu einstakling- um miðaldanna. Hún var ekki aðeins einn af frumkvöðlum þjóðrækniskenndarinnar, heldur hinn allra fyrsti í sögu Frakklands til að framfylgja napóleönsku raunsæi í hernaði fremur en væminni riddararóman- tík einni saman, eins og þó var siður á hennar tíma. Sautján ára að aldri gerði hún stærri kröfur en stoltasti páfi eða voldugasti keisari. Hún hélt því fram, að hún væri sendiboði Guðs sjálfs. Hún tók sjálfan konung sinn undir sinn verndar- væng og gaf Bretakonungi vel í skyn, að hann yrði að hlýða fyrirmælum hennar. Hún las prelátum og stjórnmálamönnum lexíuna og sigraði þá í orðræðum. Hún gretti sig yfir áætlunum herforingja, gerði sjálf nýjar, og leiddi hersveitir sínar fram til sigurs! ^ÍLISBLAÐIÐ 229

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.