Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 33

Heimilisblaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 33
Henry kinkaði kolli: „Ég held, að íbúð ttiin í parís sé öruggasti staðurinn fyrir Jöur ejng og ^ stendur.“ III »í>að verð ég að segja, að þessi íbúð er P^gileg 0g smekkleg af piparsveinsíbúð a6 vora,“ sagði Alice, þegar þau Henry '01’u komin inn í íbúðina. »Já, foreldrar mínir dóu bæði, þegar ég ar í bernsku, en þau voru svo nærgætin Játa mér eftir mikið af jarðneskum auði. svo að ég get yfirleitt farið mínu -lanþ .— p;n fáið yður nú sæti, svo skal £ finna eitthvað ætilegt handa yður. Þér Jotið að vera að deyja úr hungri...“ í öllum æsingnum hugsaði ég ekki . svo hversdagslega hluti sem mat, en ég u a það fúslega, að ég finn nú á mér ^kika innra.“ v ”,g lokaði raunar íbúðinni, meðan ég jj 1 Normandí, og gaf Jules frí, svo að 1111 gæti verið með konunni sinni í As- hvere.s’ en ég hlýt að geta haft upp á ein- t erJum niðursoðnum mat, kexi, kakó eða , • Seinna getum við svo farið út til að uorða.“ rum mínútum síðar kom Henry . Nokk <un fók °tilreiddan mat á bakka, og Alice fegins hendi við honum. Henry reyndi Sera allt fyrir hana, en sjálfur hafði vjUn enga matarlyst. Hann brann af for- þes 1 eft|r nánari vitneskju um orsakir útSsa ævintýris, sem hann var nú kominn Skyndilega lagði hann frá sér hníf og leit ^ °g böbraði í lágum hljóðum. Alice að Uf)P af aPPelsínumaukinu, sem hún var ^tja ofan á ristað brauð. "Hvað er nú að, hr. Bering?“ Hó'ri unnað en það, að ég er mesta Laz ^e6an a þessum ólátum stóð á St. ka are örautarstöðinni, gleymdi ég bæði og toskunni minni og ferðaábreiðunni, Vegabréfið mitt er í handtöskunni." ” ruð þér viss um það?“ ”j,að er ég. Nú vita þeir, hvað ég heiti.“ áeín U Vlta þeir um heimilisfang yðar s°&Ub'^^ ftandi í símaskránni eða leið- Henry hristi höfuðið. „Sem betur fer leigði ég þessa íbúð með húsgögnum, svo að síminn er skráður und- ir nafni fyrri eiganda, Bandaríkjamanns- ins Kendricks. Þér skuluð muna eftir þessu nafni, ef þér þyrftuð einhvern tíma að hringja til mín.“ „Ég þakka, — en þýðir það, að þér rek- ið mig á dyr?“ „Ó, nei, nei, en eigi að síður getur vel komið fyrir að þér þurfið að hringja til mín. Ég held nú annars, þegar ég hugsa mig betur, að við ættum að vera sæmilega örugg um okkur hér um nokkurt skeið. Við ættum að minnsta koti að hafa næg- an tíma, til þess að þér getið útskýrt fyrir mér, hvað er hér eiginlega á seyði.“ Alice kinkaði kolli. Hún var alvarleg í bragði. „Já, ég á ekki aðeins eftir að útskýra málavöxtu, heldur einnig flytja yður inni- legustu þakkir fyrir allt,“ sagði hún. „Frá því fyrsta hafið þér reynzt mér sem bezti bróðir, en ég er hrædd um, að þér rekið mig á dyr, þegar þér hafið heyrt allan sannleikann.“ „Ég lofa að gera það ekki,“ sagði Henry með þeirri hlýju, sem hann sjálfur var undrandi yfir. Verið ekki of fljótur að gefa loforð, því að það er í alla staði óviðeigandi. Eruð þér annars alveg viss um, að lögreglu- þjónninn, sem þér slóguð niður, hafi ver- ið gervimaður í starfinu, því að ella getur það orðið alvarlegt mál fyrir okkur?“ „Það er nú áreiðanlegt. Á einkennishúf- unni var númerið 898, en á einkennis- frakkanum 437. Vel getur lögreglan í París verið frekar hirðulaus í klæðaburði, en lögregluþjónarnir ganga samt ekki um og skipta á einkennishúfum sínum. Það var eingöngu þeim að kenna, sem klæddi manninn í dulargervið. Getur það hafa verið dr. Paul?“ „Varla! Ég held hann hafi verið einn af mönnum Nicks. En nú verð ég víst að byrja á sögu minni! Ég skal nú annars fara, ef þér krefjizt þess, því að ég er nú einu sinni eins og það er kallað stroku- maður af geðveikrahæli." Henry rétti úr sér í sætinu. H ILISBLAÐIÐ 253

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.