Heimilisblaðið - 01.12.1962, Side 40
„Það er ljóta kvefið, sem ég hef fengið,“ hóstaði
Kalli. „Já, en hvað um mig,“ hnerraði Palli, „við œtt-
um líklega að fara í bólið." „í rúmið,“ hrópaði Kalli
ergilega, „duglegir strákar eins og við leggjast ekki í
bælið, þótt þeir fái aðeins kvef. Við skulum heldur fara
út að ganga.“ Og svo fara Kalli og Palli í gönguferð út
á meðal dýranna og það verður auðvitað til þess
þeir smita öll dýrin. Þá fyrst leggjast þeir í bælið. Það
varð að senda eftir Storki lækni og biðja Hrokkinkollu
prinsessu og systur hennar að koma og hjúkra ölhú11
dýrunum.
Kalla og Palla hefm' lengi langað til að eignast
hljóðfæri. Nú eru þeir í kaupstaðnum að skoða þau.
„Ég vel mér trompett," segir Kalli. „Ég kaupi kontra-
bassa, því hann er stærsta hljóðfærið, sem ég get
fundið," segir Palli. En þegar þeir eru komnir heim
og búnlr að bjóða öllum dýrunum að vera við hljóm-
leikana, kemur í ljós að þeir hafa í asanum ,
nótunum. Kalli er ergilegur. Palli er hálf vandr t9
legur, en dettur þá snjallræði í hug. „Puglarnir S
hjálpað okkur ef þeir vilja." Og þeir eru fúsir til P g
og raða sér eins og nótutákn á símaþræðina, sV°
vinir okkar tveir geta byrjað hljómleikana.