Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 31

Heimilisblaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 31
eða það vona ég að minnsta kosti.“ Rauð- ^i'ða dísin hafði brætt ísinn af hjarta Wparsveinsins. ;>Ég skal aldrei gleyma yður,“ sagði a1Ce Kerlon, „en þér megið helzt til með . Sleyma mér. Það er engin ástæða til að a yður verða fyrir fleiri óþægindum 111 vegna. Það er langtum hættuminna að í gotnesku dómkirkjunum en að vera með mér .. « >.Það verð ég að dæma um, þegar ég er Ullln að heyra sögu yðar.“ >>Það skal ég segja yður, en nú verðum 1 að leggja saman ráð okkar. Hraðlest- p1 er ekki lengi á leiðinni frá Evreux til .^aUsar. Hafi dr. Paul og Nick elt okkur v 1 Evreux, þá geta þeir varla verið í jU a Uln, hvert við höfum farið. Ef þeir Ve-A 1 *ei£ugeymslum fyrir bíla í Evreux, o .Þeir varla lengi að finna bílinn yðar, jjj, einhver hefur sjálfsagt séð okkur auPa í átt til járnbrautarstöðvarinnar. armitt er því miður auðþekkt.“ ag’. e^ið þér ekki falið það?“ Alice hugs- þylfis um. Svo kinkaði hún kolli til sam- láV* S' ”Kafið þér eitthvað, sem ég get 10 um höfuðið?“ aíi eilry tók handtöskuna niður af far- ugursgrindinni. ' p ^ hvítan hálsklút, ef hann nægir.“ e’’./rirtak. Hann er nógu stór. Ef ég 1 eSg hann, þá kal ég gefa yður annan.“ ”'S hélt þér ættuð enga peninga.“ ei’ satt. En ég fæ heilmikið fé, ef bes UepPnast að sleppa, og það er nóg, til eiijS Seti S'efið yður hálsklút hvern a óag, sem þér eigið eftir ólifað.“ hö^11!1 ^Jðí skyndi til mjög fallegan vef jar- faii Ur hálsklútnum, og huldi gersamlega eSa, rauða hárið. Sa8ð^^1 gei-a m®r mðsuleika," úr -.1, 'n’ »e;f Nick nær þá ekki í einhverja Lýsa ðaflokknum, sem hafa séð mig áður. SVartngin a mér, rautt hár, blá náttföt og ekki U' iaitkskór með. rauðum hælum, á nú f6ll Við mig lengur. Þeir geta ekki hafa kojjjjg neina góða lýsingu á yður. Ef þér ef a e;ftir mér, getið þér hjálpað mér, i>ev enn Kicks skyldu þekkja mig og bea klófesta mig.“ gar iestin rann inn á brautarstöðina, leit í raun og veru svo út, að heppnin væri með þeim. Þau gátu ekki séð neinar grun- samlegar persónur á stöðvarstéttinni. Alice fór samt sem áður út ein síns liðs, en Henry Bering fylgdi á eftir henni, og lét sem hann hvorki þekkti né hefði hinn minnsta áhuga á stúlkunni með hvíta vefjarhött- inn. En Alice Kerlon var rétt komin fram- hjá farmiðaeftirlitinu, þegar eitthvað gerðist. Tveir karlmenn gengu til hennar og virtu hana gaumgæfilega fyrir sér. Þeir leyfðu henni að koma svolítið nær, en þá tók sá hærri ofan og sagði eitthvað við hana. Alice reyndi að komast framhjá mann- inum, sem hafði ávarpað hana, en hinn flýtti sér á eftir henni og tók í hana. Hún hristi hann af sér, og tveir eða þrír veg- farendur stönzuðu til að sjá, hvað væri um að vera. Nú þurfti ekki mikið til, svo að allt færi í uppnám, og þá voru litlar líkur til, að undankoma heppnaðist. Eitt- hvað varð að taka til bragðs þegar í stað, en Henry Bering vissi ekki sitt rjúkandi ráð. Þá kom tækifærið. Lögregluþjónn kom í ljós út úr einhverju skúmaskoti og hafði auðsjáanlega áhuga á því, sem var að gerast. Einhverjar líkur gætu verið á því, að hægt væri að nota þjón laganna til að hræða handlangara Nicks. Henry steypti sér inn í hópinn, ýtti við minni manninum og hrinti þeim stærri, svo að hann missti jafnvægið um stund. Því næst greip hann um hönd Alice og horfði á hana með eins miklum reiðisvip og hann gat sett upp. „Nei, skal ég segja þér,“ hrópaði hann. „Ég þekki alls ekki þessa vini þína, og þú verður að kveðja þá undir eins og koma með mér.“ „Hæ, bíðið svolítið," tók sá hærri fram í fyrir honum. „Hvað gengur eiginlega að yður?“ „Ekki neitt. Þessi stúlka er konan mín.“ Henry sagði þetta af svo miklum sann- færingarkrafti, að ekki aðeins mennirnir, heldur einnig Alice ráku upp stór augu. „Hvað gengur hér á?“ þrumaði lög- regluþjónninn, um leið og hann kom nær, virðulegur í fasi eins og þjóni laganna sæmdi. ^ÍLISBLAÐIÐ 251

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.