Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 13

Heimilisblaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 13
Versu margar áhyggjur, sorgir — já, og auðvitað margs konar gleði — geta átt sér ?að á einu ári — og jafnvel orðið letrað 1 Pennan bunka ? Og þarna stóð ég og hélt á öllu þessu °kunna í hendi mér; Að vísu hulið mér, enu sem komið var; — en hugsazt gat, að er einasta lína dagatalsins væri samt yiirfram ákveðin af örlögunum! Það fór ^ollur um mig við tilhugsunina. Skyndi- elX& hvarflaði Því að mér — og nú skaltu . Mæja að mér, heldur reyna að skilja . ® að ef ég keypti einmitt þetta daga- ’ myndi það vernda mig gegn dauða og naarrl ógæfu á komandi ári.“ v reyndi að stilla brosið, en Gilbert ai ð þess var og endurtók: >>Bíddu við, áður en þú gerir gys að ^ ?r’. því að sjálfur gerði ég gys að mér heirri stundu sem hjátrúin var að fæð- innra með mér. l n> ar því ég var á annað borð gripinn g hefSari hugsun, var auðvitað það fyrsta þag e£ gerði að kaupa dagatalið og gefa j,- stúlkunni, sem ég elskaði. Þegar ég Ve 1 Ejiane þessa litlu bók, sagði ég hálf- stuH * £amm og alvöru: Elskan mín ar. a' Með þessu dagatali gef ég þér heilt vak °g er verndarSriPur> sem mun yfir asf okkar og varðveita hana, og len . illf mun geta komið fyrir okkur svo p.1. Sem nokkurt blað er eftir í bókinni. f£ek' hrosi;i við mer og svaraði, að hún ég. v^ð bókinni sem verndargrip, og að aði-. í að heita henni því að gefa henni agra s.lilía bók um næstu áramót, og enn ijj ai.Vlh hin þarnæstu — þannig um ókom- skin ’i ^a framtís> sem annars var bezt að jhnieggja ekki um of. ár ^nig hef ég á hverjum áramótum í sjö hverey?f nýft dagatal handa Eliane, og í v Saipti var é& vanur að segja sem svo: hieð er^urðu að sætta þig við að dragast Og gmig eitt árið til viðbótar, Eliane mín! SV0 vV° hl°Sum Við bæði tvö — og vorum arningjuSöm. ritfm Var vanur að kaupa dagatölin hjá °g reve^>Sa!a vi® hliðina á okkur 1 götunni, heirr:llai Jatnan að kaupa bók sem líkasta v°ru ’ S6m verið haíði árið á undan. Þetta leyndar fjórar, litlar bækur fyrir IriiLisblaðið hvert ár, hver um sig fyrir einn ársfjóð- ung, fallega innbundnar bækur. Á jólunum 1929 keypti ég sem sagt bók fyrir árið 1930. Hún var bundin í blátt skinn og gyllt í sniðum. Árið 1930 rann upp og tók að líða. Einn dagurinn tók við af öðrum, án þess nokkuð markvert gerðist. Ég tók sumar- fríið mitt í ágúst, eins og ég var vanur. Við eyddum fríinu í Savoy, og á einni kvöldgöngu okkar þar vildi svo til, að Eliane mín ofkældist. Oghúnyfirvann ekki þá ofkælingu, heldur versnaði henni eftir heimkomuna, unz hún að lokum fékk lungnabólgu, sem varð henni að bana í miðjum október." Ég vissi ekkert um tildrögin að láti hinnar ungu konu, en nú sagði Gilbert mér þetta í smáatriðum, með tárin í aug- unum. Eliane varð aðeins 33 ára gömul. Hún varð dauðanum að bráð, enda þótt allt væri reynt, sem hægt var, til að bjarga henni. Það hafði ónotaleg áhrif á mig, að Gilbert skyldi mín vegna vera að rifja allt þetta upp, en hann sagði, að það yrði sér að vissu leyti léttir að geta talað við einhvern um Eliane, sem þekkti hana í lifanda lífi. Ég svaraði engu um stund, en lét hann jafna sig. Og þegar hann hafði jafnað sig, mælti ég: „Ég skil ekki vel, hvað þú sagðir þarna áðan. Sagðirðu ekki einmitt, að dagatölin hefðu verndað ykkur . ..“ Gilbert greip fram í fyrir mér: „Jú, jú, svo vissulega! Þau gerðu það líka. Ég hefði bara átt að gefa því meiri gaum. Ég treysti því líka, að með því að kaupa nýtt dagatal áður en hið fyrra væri útrunnið, myndi tryggja okkur gegn að- skilnaði og óhöppum.“ „En hvernig gaztu nú byrlað þér annað eins inn?“ spurði ég. Gilbert greip í handlegginn á mér, og rödd hans skalf, er hann sagði: „Ég hafði á réttu að standa, hvað það snerti. Örlög Eliane voru fyrirfram ákveðin. Ég hafði nefnilega keypt dagatal hennar fyrir árið 1930 án þess að opna það! Og hún hafði ekki opnað það heldur! Vesalingurinn! Til- vera hennar og líf liðu eins og lygn straum- 233

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.