Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 21

Heimilisblaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 21
Á hinum mörgu ferðum/mínum til frum- skógahéraða Suður-Ameríku hef ég kynnst aUs konar fuglum og öðrum dýrum. í frum- skógum Venezuela náðu vinir mínir, indí- ana-burðarmennirnir mínir, þremur ung- Uni handa mér: svíni, öskurapa og páfa- £auk. Ég skírði þá Pip, Squeak og Wilfred eftir nokkrum enskum teiknimyndafígúr- um. Ég var í tjaldi með þessum óvenjulegu premenningum í heilt ár. Þeir borðuðu all- lr Þrír úr sömu skál og sváfu í kössum, s®m ég raðaði hverjum ofan á annan — Pafagaukurinn svaf á efstu hæð, apinn á miðhæðinni og svínið á neðstu hæð. Þessi ,ýr ærsluðust og hlupu hvert á eftir öðru au þess að meiða nokkurn tíma hvert ann- að. Wilfred krafsaði í Pip. Pip stökk á effir Squeak. Squeak klifraði upp á tjald- stöngina og skammaðist. En þetta fór allt íram í góðu. Þegar ég sneri aftur til tjalds míns á ffirmiðdögum, heyrðu fjörkálfarnir þrír 1 mín langar leiðir og þustu á móti mér. ^ip, svínið, var ofurlítið fljótara í ferð- um en hin dýrin og náði mér venjulega yrst. Utan við sig af gleði nuddaði hann num skrokknum upp að fótum mínum kettlingur. Á meðan ég klóraði á bakinu, settist páfagaukurinn á höfuðið á mér og skrækti og ýfði mér hárið. Loks kom apinn Squeak Ui° ,nvandi grein af grein og hoppaði nið- a öxlina á mér og vafði ástúðlega örm- °g löngu skotti um hálsinn á mér. e,, essir þrír tryggu félagar sýndu mér 1 aðeins, hve auðveldlega villt dýr sýna hvanninum ástúð og vináttu, heldur einnig i ,einig dýr gerólíkra tegunda geta bund- vináttuböndum. Ef til vill gætum við ennirnir lært eitthvað af þeim. — K.B.— • V110 °g h°num Wilffed jlau átján ár, sem ég hef verið kristni- ^ 1 1 Éelgísku Kongó, hef ég eignazt vin- Áfr-,ll0kkurra af hættulegustu villidýrum an v U’ annars stóra, svarta, afrík- óve a vfHinautsins, sem er sagt að sé l'eiðjJU un(lirförult og auðvelt að reyta til Eitt sinn, þegar við að morgni dags kom- um út úr þéttu kjarri, heyrðum við mjó- róma baul rétt hjá. Þetta hlaut að vera villinautskálfur, og líklega var hann bú- inn að týna mömmu sinni. Innfæddu burð- armennirnir mínir þrír klifruðu eins og apar upp í tré, en ég stóð eftir, og mér til undrunar kom litli kálfurinn labbandi til mín. Fyrr um morguninn hafði ég stigið í nýjan nautaskít, kannski hefur lyktin gert litla kálfinn öruggari. Að minnsta kosti kom hann og þefaði af fótum mínum, og ég klóraði honum á enninu. Þegar við héldum áfram heim að tjaldbúðunum, elti hann mig eins hratt og litlu fæturnir hans gátu borið hann. Svo lyftum við honum upp og bárum hann það sem eftir var leið- arinnar. Við gáfum honum þurrmjólk og brátt varð hann eins tengdur fjölskyldunni og hundurinn okkar. Ennþá einkennilegri var vinátta okkar við hlébarðann Spottie. Hinir innfæddu báðu mig eitt sinn um að gera stóran hlé- barða óskaðlegan, sem var búinn að drepa margar af kindunum og geitunum þeirra. Mér tókst að leggja hann að velli, og það kom í ljós að þetta var kvendýr. Ég gat séð það á henni að hún ætti litla unga, en ég beið í sólarhring, svo að þeir yrðu veru- lega svangir, áður en ég fór að leita að þeim. Loks heyrðum við þá pípa vesældar- lega inni í klettagjótu. Það voru tveir ungar. Annar þeirra lifði aðeins í tíu daga. Hinn, Spottie, var eins og einn meðlimur fjölskyldunnar, alveg þar til hún var um það bil að verða fullvaxin — og tryggara dýr höfum við aldrei þekkt. Það skemmti- legasta sem hún vissi var feluleikur. Hún stökk inn i runnana og faldi sig, og ég lét sem ég sæi hana ekki og gekk fram hjá staðnum, þar sem hún lá í hnipri, með alla vöðva spennta. Skyndilega stökk hún með grimmdarlegu urri upp á axlirnar á mér og kom sér þar vel fyrir, lokaði aug- unum og malaði og var alsæl. En aldrei notaði þessi stóri köttur tennurnar eða klærnar, jafnvel ekki í sínum villtustu leikjum. Þegar það að lokum var orðið vandamál að útvega nógu mikið kjöt handa henni — ílisblaðið 241

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.