Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 17

Heimilisblaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 17
G1nhvern daginn fæ ég vonandi kjark til a° skrifta það, sem ég hef framið. Ég er £ aðUr yfij' þvf, að allt þetta skyldi ske, PV1 nú finnst mér ég vera allt annar mað- Ur. Ég vona aðeins, að þér getið fyrirgef- ið mer.‘ É’Artega leysti út veðsettu fötin og bað ogregluna að hætta frekari rannsóknum. g svo gerði hann ekki ráð fyrir að heyra meira um þetta mál. Hér um bil þremur árum síðar, 27. maí “54, stjórnaði D’Artega aftur „S.O.S.“- bómleikum í Carnegie Hall, og frú Braine sonur hennar voru einnig viðstödd í ^ t& sinn. Aftur á móti vissi D’Artega kl> að meðal áheyrenda sat rauðhærður ailgur maður, sem hlustaði hugfanginn á Jómlistina. Hann hafði heldur ekki hug- ynd um, að þessi ungi náungi horfði oft a dann í kirkjunni. bunnudagsmorgun einn, nokkrum mán- ^um seinna, kom kirkjuþjónn einn til ir f ^ega og henti á mann, sem kraup fyr- raman St. Antoniusar styttuna: „Hann 6?!r’ a^ hann óski eftir að tala við yður!“ Artega kraup við hliðina á ókunna v anninuin- Ungi maðurinn hvíslaði: „Ég Glð að segja yður dálítið. Getum við far- eitthvað og drukkið kaffi?“ kaffistofu í nágrenninu tók Lacey ^óíisk^O. ^°dara og rétti hinu undrandi jaí“^yrirgefið þér að það skyldi líða svona Sur tími, en ég varð fyrst að spara þessa hinga saman. Ég hef oft séð yður í kirkj- tg í1, ^ér tókst að lokum að skrifta. Ferða- stal Urnar yöar voru það síðasta sem ég iu ' ^u er ég reiðubúinn að taka út refs- lön. mina- Þér megið gjarnan hringja á gregluna.“ dytti mér aldrei í hug,“ svaraði St ! ega’ »eri við skulum fylgjast að til ' ^ntoniusar.“ Uu ann kvaddi unga manninn við kirkj- hefi' ^an kafa þeir oft hitzt, og D’Artega hau r, ^engið bréf undirskrifuð „J. L.“ geu .^a sagt frá hjónabandi, um vel- halei111 fans> fæðingu sonar og um áfram- St0líandi ^arsæld manns, sem fann Guð í °llnni ferðatösku. kE] MARGT MÁ HEYRA OG MARGT MÁ SJÁ I því skyni að komast eftir því, hvort opinberar tilkynningar á hinni svörtu töflu ráðhússins í Knowle í Englandi væru lesn- ar af almenningi, lét borgarstjórinn þar setja upp miða með eftirfarandi: Sá, sem les þetta fyrstur manna, getur sótt 1£ í verðlaun! Tvær vikur liðu — og þá lét borgarstjórinn orðalaust fjarlægja mið- ann. Ekki einn einasti hafði gefið sig fram til að sækja verðlaunin! ☆ Gæsa- og æðardúnn þolir 80.000 sinnum þyngri pressu en hans eiginn þungi er, og réttist samt við eins og ekkert væri. Á annað hundrað brjóstfjaðrir af gæs vega aðeins 10 grömm, eða álíka og flugpósts- bréf af venjulegri stærð. Einstök dún- fjöður (0,0004 gramm) er viðkvæmur og skjálfandi hlutur, sem ekki er brot úr sekúndu í algjörri kyrrstöðu. Troði maður eins miklum dún í eina fingurbjörg og fyrir kemst, og taki síðan fingurinn burt, veltur dúnninn óðara upp úr henni eins og lítill, hvítur skýhnoðri. ☆ Landbúnaðarráðuneytið bandaríska hef- ur látið dýrafræðinga telja alla fugla í öllum mið- og norðausturfylkjum Banda- ríkjanna, með því að skipta þessum lands- svæðum upp í örsmáa talningsreiti handa hverjum þeirra. í ljós kom, að á hverjum 100 ekrum lands fyrirfinnast að meðaltali 224 fuglar. Ef sama tala gildir um alla hluta heims, ættu ekki að vera færri en 75 milljarðar fugla á hnettinum — eða tuttugu og fimm sinnum fleiri en menn- irnir. ☆ Þegar ekið er inn í þorp eitt í Frakk- landi, gefur að líta eftirfarandi áletrun við veginn: Ef þér akið hægt, sjáið þér þorpið okkar — og það er mjög fallegt! Ef þér akið hratt, fáið þér að sjá fangelsið — og það er ekki sjón að sjá! — Hilisblaðið 237

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.