Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 35

Heimilisblaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 35
veiki. Þótt slíkt fólk gæti komizt til heilsu, Pa hefðu menn aldrei vissu fyrir því, að Þöir féllu ekki aftur í sama farið. Enginn gæti heldur komið í veg fyrir, að þeir gætu af sér afkvæmi með erfðaveilur eins eg hann sagði. Þetta var það eina, sem hann og dr. Paul voru ósammála um. Ég nefni þessi atriði, því að annars ^unduð þér ekki skilja ákvæðin í erfða- skrá hans. Hann arfleiddi mig að öllum ei£um sínum að undanteknum smáum uPphæðum, þar á meðal 1000 enskum Pundum, sem dr. Paul fékk. En forsjár- j^enn mínir áttu að geyma arfinn, og ann skyldi ekki látinn af hendi, fyrr en e§ yrði lögráða og einungis með þeim skil- yrðum, að ég væri enn ógift og hefði ekki verið yfirlýst geðveik. Ef þessum skilyrð- Um v&r ekki fullnægt, þá fengi ég tvö þús- l*nd gíneur og ekki skilding þar fram yfir.“ ”Hvað er hér um mikla upphæð að lae®a?“ spurði Henry. »Sjö hundruð og áttatíu þúsund pund, . e£ar erfðaskrárskattur hefur verið dreg- uin frá/< ..Meira en eitt hundrað milljónir franka! að er þó sannarlega þess virði að leggja f1 Hngaráfrom á hilluna til að hljóta Pennan arf.“ »Já, ég hef heldur aldrei haft löngun ^ bess að giftast. Og nú hefur auðurinn xið með síauknum vaxtatekjum, en þér a 1(5 enn heyrt, hvað gera skyldi við þ,- 1Un> eí ég uppfyllti ekki þessi skilyrði. ^a átti dr. Paul að hljóta allan arfinn, en ann hafði verið skipaður fjárhaldsmaður minn.“ ég”^æj.a ba>“ sagði Henry. „Nú er bezt, að g. ,Syni> hvað skilningsgóður ég er. Hann se fengið yður til að giftast manni, g , ^er kærðuð yður ekkert um, en hann i komið yður inn á hæli, og það virðist nn hafa gert.“ kce kinkaði kolli og brosti. g ’’ a> Það er nú einmitt það, sem hann gj-,n Auðvitað gat hann ekki gert það ha Ur>_ Því að það hefði verið ólöglegt, en n ^ékk tvo aðra lækna til að gera það. góð' V°ru au^vltað svikarar, en samt nógu 11 til þess að gefa út slíka yfirlýsingu.“ ^ElMlLlSBLAÐIÐ „Já, en hvers vegna skyldi það vera ólöglegt af dr. Paul að leggja sjúkling inn á hæli?“ „Það er það ekki. En það er ólöglegt með mig, af því að hann er fjárhaldsmað- ur minn.“ „Þegar þræðirnir eru raktir í sundur, þá sést, hve kænlega er frá öllu gengið. Arfleiðsluskráin gaf honum auðvitað möguleika til þess. Ætli hann hafi haft eitthvað með samningu hennar að gera?“ „Það kemur mér ekki á óvart. Arfleiðslu- skráin var samin einum eða tveim mánuð- um fyrir fráfall frænda míns. En hún var líka á allan hátt lögleg og þýðir ekkert að reyna að ógilda hana.“ Alice Kerlon þagði og virti Henry Ber- ing fyrir sér. „Segið mér,“ sagði hún, „seg- ið mér í einlægni, hvort þér trúið þessari sögu minni, eða álítið þér hana vera sjúk- legar hugmyndir geðsjúklings?“ „Ég trúi yður,“ sagði Henry, „þótt það kunni að hljóma undarlega, en ég gat held- ur alls ekki þolað dr. Paul, og ég býst ekki við, að mér finnist þessir tveir félagar hans neitt skárri. Hver er þessi Nick ann- ars?“ „Hann hefur víst eitthvað verið viðrið- inn vínsmygl frænda míns. Þegar vínbann- ið var numið úr gildi, kom hann til Frakk- lands og varð eins konar lífvörður frænda míns og eftir lát hans lífvörður dr. Paul. Ég held nú, að þeir dr. Paul hafi þegar löngu fyrir andlát frænda míns skipulagt þessa óleyfilegu verzlun með deyfilyf. Ég veit í rauninni ekki, hvað hann heitir. Ég hef aldrei heyrt hann kallaðan annað en Nick . . . Þakka yður fyrir, að þér trúið mér.“ „Eru nokkrir aðrir þýðingarmiklir með- limir í þessum flokki? Hvað heitir stúlkan í loðkápunni?“ „Hún heitir Gaby — Gaby Vallés. Hún var einu sinni nektardansmær. Hún er fal- leg á að sjá og vel vaxin, en hún er ekki eins yndisleg í raun og hún lítur úr fyrir að vera.“ „Hvaða hlutverk hefur hún í samsær- inu?“ „Hún er einkahjúkrunarkona mín. Ég 255

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.