Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 12

Heimilisblaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 12
DAGATALIÐ Smásaga eftir Pierre Valdagne. Það óþægilegasta við að vera langt að heiman er að mínum dómi það, að maður saknar nærveru ágætra vina sinna. Yfir- leitt eru þeir heldur ekki svo margir. Þegar ég á dögunum, skömmu eftir heimkomuna, hitti fornvin minn Gilbert le Nanty, hafði ég ekki séð hann í tvö löng ár. Mér var kunnugt um, að á þessum tíma hafði hann orðið fyrir þeirri stóru sorg að missa hina ungu og fögru eiginkonu sína, Eliane, sem hann hafði tilbeðið og unnað heitt. Hann starfaði sem verkfræðingur við stóra vélaverksmiðju, og reyndi með því að sökkva sér niður í vinnu sína að dreifa sorgum sínum og takmarkalausum sökn- uði. Á ytra borði hafði hann harla lítið breytzt; aðeins glampinn í augum hans bar vitni um örvílnun hans og einmanaleika. Við ræddum um Eliane, sem ég hafði þekkt mætavel og metið mikils, en síðan leiddi tal okkar inn á hina miklu spurn um ráðgátu tilverunnar. „Ég er ekki forlagatrúar," sagði Gilbert, „og þó. Síðan hún Eliane dó, hef ég orðið auðmanni. Það var eitthvað svo kalt og óvistlegt í þessu stóra húsi. Nei, þá vildi hún þúsund sinnum heldur svelta heima hjá sér, já, jafnvel búa við reiðirödd frænkunnar; hún hljómaði nú sem tónlist fyrir eyrum hennar. Hún svipaðist laumu- lega kringum sig. Úr hillum og skápum störðu glottandi búddahausar og ófreskju- myndir, og á veggjum héngu myndir af mönnum með dulræð bros. En einmitt þegar Francoise var að því komin að gefa upp alla von, kom gamla konan henni til hjálpar. Hún sagði við að beita mig hörðu til að verða það ekk1- Það hafa komið fyrir hlutir, sem ég ekki útskýrt; hlutir, sem hafa gert m1# hjátrúarfullan og glætt þá skoðun hjá rne1’) að það hafi verið fyrirfram ákveðið, að af okkur tveim skyldi það verða hún, sem 3 undan færi.“ „Þú — — hjátrúarfullur!“ sagði e%’ áður en ég fengi við það ráðið. „Já, ég! Ég skil vel, að þú verður hissa' Ég hef annars alltaf brosað að fólki, sem álítur töluna 13 óhappatölu, — að það viú á vont að hella salti á borðdúkinn, mmta svörtum ketti á leið sinni og setja frá se1 skó á borðið.“ „Æjá, — þetta með saltið kemur nefn1' lega fyrir mig á hverjum degi,“ sagði e^ hálfhlæjandi. En Gilbert lyfti hendi, eins og til a hafa mig hljóðan, um leið og hann kel áfram: „Maður veit eginlega ekkert með fulk1 vissu. En hlustaðu nú á! Dag nokkuru> skömmu eftir að ég kvæntist, og rétt fyrJl jólin, gekk ég inn í búð til að fá mér dagaj tal. Ég ætlaði mér að skrifa hjá mér fullly og annað, sem ég þurfti að muna frá degJ til dags. Þar sem ég nú stóð þarna u^e knippi í höndunum af samanheftu111' óskrifuðum blöðum, varð mér hugsað senl svo, að allir þessir ókomnu dagar kyllllU að búa yfir mörgu óþekktu og dularfullu' Hefur þér aldrei verið hugsað þannig, ÞeL ar þú hefur staðið með 365 smámiða a þessu tagi í höndunum; hugsað til ÞeSb' son sinn, að hann væri tillitslaus dóni 0 tók síðan stúlkuna með sér fram í eldb Þar gaf hún henni mat. Síðan fyll’ti h körfu Francoise með mat, og ofan á u saman lét hún stóra sælgætisöskju. ^ Augu Francoise urðu stór af gkð1 undrun; og nú bar aðeins einn skugS31 þetta allt saman: að komast heirm þegar bílstjóranum voru gefin fyrirh1 ^ um að skila henni heim að lokum, faJl^3 Francoise hún vera hamingjusama stúlka á jarðríki. I-D 232 HEIMILISBLA®

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.