Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1962, Síða 41

Heimilisblaðið - 01.12.1962, Síða 41
jj að v^r mikill músagangur í litla húsinu þeirra ist ^ °e Palla> sv0 Þeir útveguðu sér kött, sem reynd- g 01011 mesti músabani. „Þetta hjálpaði, Palli“, sagði ,l hokkru síðar, „en nú þegar allar mýs eru horfnar eg &ð þú farir í bæinn og seljir köttinn." Og Palli neyðist til að gera það, þótt honum sé ekki um það gefið. En varla er kötturinn farinn fyrr en allt er orð- ið fullt af músum aftur. „Heldurðu ekki, að ég verði að fara aftur og ná í köttinn?" spurði Palli. „Það verð- ur þú að gera, en vertu nú fljótur að ná í hann.“ °e Palli œtla að fara að baka jólaköku, já i°lakökur, því þær eru það bezta sem þeir ihn Ja' Strax Palli fer út úr eldhúsinu kemur fíll- paili°e St6lur öllu’ sem er a borðinu- Kalli efast um að n0ta . fl keypt hjá kaupmanninum gerið, sem á að 1 kökurnar, þvi ekkert sézt á eldhúsborðinu. „Ég setti mjólkina og gerið hér á borðið. Einhver hlýtur að hafa stolið því,“ segir Palli. Og þegar þeir koma út sjá þeir að Jumbo er að þenjast út eins og jólakaka. Kalli og Falli tjóðra hann við pálmatré, svo að hann svífi ekki á brott. „Hann gerir þetta víst ekki aftur,“ segja Kalli og Palli hvor við annan.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.