Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1964, Blaðsíða 2

Heimilisblaðið - 01.01.1964, Blaðsíða 2
SKUGGSJÁ Einn af mestu erf- iSleikum geimfar- anna er hinn mikli hiti, sem myndast á leiðinni gegn um andrúmsloftið. Fram að þessu hafa nasir þeirra verið verndað- ar með koparhylki, en það er þungt og dýrt. Á myndinni er bandarískur vísinda- maður að skoða „geimnasir", fram- framleiddar úr ýms- um plastefnum. Sumar þola allt að 15.000 gráða hita. Þjóðverjar hafa nú sett upp sitt fyrsta loftnet til að ná sendingurn frá bandaríska gervi- hnettinum Telstar. Þeir gera sér því von- ir um að hafa alltaf fyrstu fréttir frá Olympiuleikjunum í Japan í sumar. Loft- netið er í Raising í Efrabæjaralandi, en er færanlegt eftir vild. HeimilishlaSiS kemur út annan hvern mánuð, tvö tölublöð saman, 44 bls. Verð árgangsins er kr. 50.00. í lausa- sölu kostar livert blað kr. 10.00. Gjalddagi er 14. apríl. — Utanáskrift: Heimilisblaðið, Bergstaðastræti 27. Sími 36398. Pósthólf 304. — Prentsm. Oddi h.f.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.