Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1964, Blaðsíða 40

Heimilisblaðið - 01.01.1964, Blaðsíða 40
„Húrra, nú er loksins kominn vetur. Náið í sleðana ykkar, Kalli og Palli, nú skulum við renna okkur“, hrópa öll dýrin. Og birnírnir ílýta sér út í geymslu að ná í sleðann. „Æ, hann er þá brotinn", muldrar Kalli vonsvikinn, „við höfum alveg gleymt að gera við hann, Palli.“ Dýrin urðu öll fyrir miklum vonbrigðmn, því þau hafði hlakkað svo til að fara í sleðaferð. „En hvað með ryksuguna?" stingur Palli upp á hlióðlega. „Ágætt,“ hrópar Kalli, „hún rennm- líka á skriðjárn- um.“ Áðm en varir er búið að sækja ryksuguna og kengúran er fús að draga hana. Og nú er brunað yfir snævi þakta sléttuna. „Þetta er stórfenglegt," hrópa Kalli og Palli i kór, „þið skuluð öll fá að renna ykkur á eftir.“ „Þetta eru ijótu vandræðin," þrumar Kalli, „nú eru mýsnar á ferð aftur. En við skulum leika á þær í þetta sinn, svo þær muni eftir því.“ Svo hefjast þeir handa. Þeir festa rör við músaholumar, svo að mýsn- ar fara beint í næstu holu, þegar þær koma úr einni. Mýsnar grafa nýjar holur, svo úr þessu verðm mesta röraflækja. Að lokum gefast mýsnar upp á þessu og skjóta á ráðstefnu í kjallaranum. „Vinir“, segir elzta músin, „sú meðhöndlun, sem við íáum hjá Kalla og Palla ber ekki vott um mikla vinsemd. Ég sting því upp á að við yfirgefum hús þeirra." „Verið sælar og góða ferð,“ segja bimimir og veifa á eftlr þeim. En mýsn- ar em svo móðgaðar, að þær líta ekki einu sinni við.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.