Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1964, Blaðsíða 39

Heimilisblaðið - 01.01.1964, Blaðsíða 39
„Veiztu hvað, Kalli,“ segir Palli, „margt má læra á málverkasýningum. Þessi mynd minnir mig á, að bráð- tun er kominn vetur, og við eigum engin hlý föt,“ seg- ir hann áhyggjufullur. Undir eins og þeir koma heim, byrjar Palli að rekja niður gamallt gólfteppi, meðan Kalli og hin dýrin skemmta sér vel. „Það er gott veður ennþá," segja þau hlæjandi. „Já, já, en maður verður „Hugsaðu þér, Palli, við höfum unnið flugferð í happdrætti skáta. Ó, hvað ég hlakka til,“ segir Kalli glaðlega. „Já, en við eigum miðann saman, Kalli," skýtur Palli inn í, „finnst þér ekki að við ættum að kasta upp peningi um hvor hlýtur vinninginn?“ „Nú, það er kannski rétt,“ viðurkennir Kalli tregur, „ég er einmitt með pening i vasanum — krónu.“ Og það fer svo að Kalli vinnur og Palli verður fyrir sárum von- að vera framsýnn, segir Palli óbifanlegur, og byrjar að prjóna af miklum ákafa. Kalli og Palli — og skjald- bakan líka — fengu hlýjar flíkur, til að halda á sér hita. „Þú hafðir þá á réttu að standa,“ sagði Kalli, þegar vetrarkuldinn kom skyndilega, „nú er okkur hlýtt, þegar hinum dýrunum er kalt.“ brigðum, en reynir þó að leyna því. Þegar hann veifar til Kalla á flugvellinum getur hann varla tára bund- izt. „Þú skalt ekki vera að gráta af þessu. Ég skal fljúga með þig og það verður ekki síður gaman en flug Kalla,“ sagði þá storkurinn og bauð honum að stíga á bak. Og þannig komust báðir litlu bangsarnir í flugferð. „Halló, Kalli, sérðu mig?“ hrópaði Palli úr „flugvélinni" sinni.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.