Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1964, Blaðsíða 43

Heimilisblaðið - 01.01.1964, Blaðsíða 43
DRKKKIÐ MFJRI MJÓLK Vaxandi neyzla mjólkur og mjólkurafurða er talandi vottur þess, að skiln- ingur almennings er vaxandi á gildi þeirrar fæðu, er reyndist bezta björgin, er harðast kreppti að þjóðinni. BORÐIÐ MEIRA SMJÖR Þó að vaxandi skilningur sé á gildi mjólkurafurða í þjóðarfæðinu, skortir enn á, að neyzla mjólkurafurða sé nóg. NEYTIÐ MEIRI OSTS Víða um heim er hafin sókn til að útrýma fæðuskortinum. Alls staðar er ráðið hið sama: aukin neyzla landbúnaðarafurða, einkum mjólkurvara. ÍSLENDINGAR! EFLIÐ EIGIN FRAMLEIÐSLU. NEYTIÐ MEIRI MJÓLKUR Neyzla mjólkurvara í mjög ríkum mæli er grundvöllur næringarríks fæðis. Þar eð nokkuð stór hópur manna hefur ekki athugað þetta, er þeim brýn nauðsyn að auka neyzlu mjólkur og mjólkurvara. HRAUST ÆSKA NEYTIR MEIRI MJÓLKUR Það er kappsmál allra þjóðhollra manna, að þjóðin búi við hollasta fæðu- val, sem kostur er á. Hér á landi eru öll skilyrði til að framleiða gnótt þeirr- ar fæðu, sem þýðingarmest er í þjóðarfæðinu. Meiri mjóllí, smjiir og osta ALLSKONAR Kjötmeti Álegg NiÓursuöuvörur Heitur og lialclur matur Kjötfcúðiit BORG Laugavegi 78 — Sími 11636. SJÓVÁ býður yStir: Heimilistryggingar Vatnsskaðatryggingar Farangurstryggingar Líftryggingar Slysatryggingar Lífeyristryggingar Ferðatryggingar Ábyrgðartryggingar Brunatryggingar Rekstursstöðvunartryggingar Sjótryggingar Flutningstryggingar Atvinnuslysatryggingar Bifreiðatryggingar Sjóvátrgqqinqarféiaq íslands? HEIMILISBLAÐIÐ 43

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.