Heimilisblaðið - 01.05.1966, Blaðsíða 5
Dómur
Arabahöfðingjans
Eftir JAMES BARTON
Þessi stutta frásaga frá eyðimörkinni um
Þjófnað og hvernig flett var ofan af hon-
um með óvœntum hœtti, bregður upp leift-
urmynd af því, hve Arábinn er kænn og
bragðvís.
Morgun einn lagði ég af stað frá Gazian-
tep í Tyrklandi til Bagdad yfir Mesopota-
míu-sléttuna ásamt arabiska höfðingjan-
um Mahmoud Ibn Moosa og úlfaldalest
hans, sem í voru um 90 úlfaldar. Skeggj-
aði Arabahöfðinginn reið stórum, hvitum
asna, sem hann sýndi mikla nærgætni og
virðingu. Þeir tveir voru bókstaflega sam-
an dag og nót.t. Mennirnir 19, sem voru í
lestinni, voru allir fáfróðir synir eyðimerk-
Urinnar. Orð Arabahöfðingjans voru hin
einu lög þeirra, og þeir tóku bæði á móti
iaunum og refsingum af hendi hans með
háleitri ró.
Eg hafði meðferðis rúmlega 80 gull-lírur
1 leðurpoka, sem ég geymdi í tjaldi mínu
a nóttunni. Á hverjum morgni stakk ég
hendinni niður í pokann til þess að full-
vissa mig um, að gullpeningarnir væru á
Slnum stað. Níunda morguninn varð mér
heldur en ekki hverft við, þegar ég upp-
götvaði, að pokinn var horfinn.
jörðina með hraða, er jókst með fjarlægð-
inni í ákveðnu stærðfræðilegu hlutfalli.
Hubble ályktaði, að alheimurinn hlyti að
vera að þenjast út. Allir hlutar hans fjar-
hegðust hver annan í allar áttir. Aðrir
sijörnufræðingar staðfestu athuganir hans,
°g kenningin um útþenslu alheimsins mark-
a®i tímamót í sögu stjörnufræðinnar.
Eftir þessa mikilvægu uppgötvun var
°ks unnt að svara þverstæðu Olbers. Það
HEIMILISBLAÐIÐ
Ég leitaði Ibn Moosa strax uppi. „Mah-
moud Ibn Moosa,“ tók ég til máls, „ég hef
verið gestur þinn í vikutíma og ég get
með einlægni vottað þér innilegt þakklæti
mitt fyrir höfðinglega gestrisni þína.“
Ibn Moosa lagði höndina á brjóstið,
beygði sig djúpt og sagði: „Mesta hamingja
Araba er gistivináttan."
„Það veit ég, Mahmoud Ibn Moosa,“
hélt ég áfram, „og það veldur mér mikilli
hryggð að verða að skýra frá skugga,
sem dregið hefur fyrir sól gleði minnar —
skugga, sem mér finnst ég tilneyddur sem
gestur að skýra boðsherra mínum frá.“
Ég sagði honum frá horfna pokanum.
Hann lagði fyrir mig fáeinar spurningar
og sat lengi þögull og strauk skegg sitt
í sífellu. Loks sagði hann: „Við höldum
kyrru fyrir hér í tjaldbúðunum í dag. Það
þarf að gera við nokkra af hnökkunum, og
tveir eða þrír af ösnunum hafa misst skeif-
ur. Þú skalt fá gull þitt aftur fyrir sólset-
ur. Inshalláh. Ef Allah vill.
Klukkustundu síðar sá ég Arabahöfð-
ingjann ganga einan burt frá tjaldbúðun-
um. Sólin var komin hátt á loft, áður en
hann kom til baka. Hann skipaði svo fyrir,
að enginn mætti ónáða hann og lokaði
tjalddyrum sínum. Ég fór að verða meir
en lítið kvíðafullur út af peningum mín-
um. Sá eini, sem gat útvegað mér þá aft-
ur, var sofandi! Þrem klukkustundum síð-
ar kom hann út og bað um, að miðdegis-
verðurinn væri framreiddur. Nú fór tor-
tryggni mín jafnvel að ná til Arabahöfð-
ingans sjálfs!
En þegar máltíðinni var lokið, kom
gamli Arabahöfðinginn brunandi út úr
tjaldi sínu, virðulegur í fasi, klæddur
er dimmt á nóttunni vegna þess, að ál-
heimurinn er að þenjast útl Stjarnkerfin
fjarlægjast okkur með svo miklum hraða,
að Ijósið, sem við tökum á móti frá þeim,
dofnar á leiðinni. Það er þetta, sem við
eigum að þakka sefandi næturmyrkrið, og
það er það, sem bjargar okkur frá að farast
í báli glóandi stjörnuljóss. Ef alheimurinn
þendist ekki út, væri ekkert líf til á þess-
um hnetti.
93
L