Heimilisblaðið - 01.05.1966, Blaðsíða 16
Ævintýri frá Grikklandi
Teikningar eftir Ingrid Sieclc.
Einu sinni var veiðimaður, sem kom niður að
sjó og fann þar stóran fisk liggjandi á sandinum.
Fiskurinn reyndi árangurslaust að komast út í
vatnið aftur. Þá tók veiðimaðurinn sig til og velti
honum út í vatnið. Og þegar fiskurinn fann, að
hann var kominn aftur á flot, tók hann til máls
og sagði: „Taktu þér eina hreisturflögu af skrokki
arnir, sem sátu í hreiðrinu uppi í trénu, urðu glað-
ir, er þeir sáu það. En veiðimaðurinn lagðist til
svefns. Þegar arnarmóðirin kom að trénu, hélt
hún, að það væri hann, sem rændi ungum henn-
ar, og ætlaði að ráðast á hann. Þá görguðu ung-
arnir: „Gerðu honum ekkert, því að hann hefur
drepið siönguna." — Þegar gamla arnarmóðirin
heyrði þetta, breiddi hún út vængi sína og mynd-
aði íorsælu á meðan veiðimaðurinn svaf (3).
Þegar hann var vaknaður, sagði hún: „Taktu
átti hún töfraspegil (5). Hún hafði látið kunn-
gjöra það um allt ríkið, að hún mundi taka sér
að eiginmanni þann mann, sem gæti íalið sig svo
fyrir henni, að hún gæti ekki fundið hann, en
að hann mundi missa höfuðið, ef hún fyndi hann.
Veiðimaðurinn ákvað að ganga að þessu máli.
Hann gekk niður að sjávarströndinni og kveikti
í hreistri fisksins, og þegar hann kom, sagði hann
við hann: „Ég bið þig um að fela mig, svo að
enginn geti fundið mig.“ Þá opnaði fiskurinn ginið,
veiðimaðurinn smeygði sér inn, og fiskurinn fór
mínum sem þakkiætisvott fyrir hjálpina (1). Ef
þú þarfnast mín, skaltu kveikja í henni, þá kem
ég.“ Veiðimaðurinn stakk hreisturflögunni á sig
og gekk áfram. Hann kom að stóru tré og sá þar
risavaxna slöngu, sem var að skríða upp að hreiðri
með arnarungum í. Hann hugsaði sig ekki lengi
um og skaut slönguna til bana (2). Arnarung-
fjöður úr mér. Ef þú þarfnast mín, skaltu kveikja
í henni, og þá kem ég.“ Þá tók veiðimaðurinn
fjöðrina og stakk á sig og hélt áfram göngu sinni.
Um kvöldið kom hann auga á ref og ætlaði að
skjóta hann. „Skjóttu ekki!“ kallaði refuri.nn, „ég
skal gefa þér hár úr skottinu á mér. Ef þú þarfn-
ast min, skaltu kveikja i því, og þá kem ég.“ (4).
Þá lét veiðimaðurinn refinn lifa, stakk hárinu
á sig og hélt áfram göngu sinni. Har.n kom inn
í land nokkurt, þar sem kóngsdóttir ein bjó, og
með hann niður í sjávardjúpið (6). Þegar kóngs-
dóttirin leit í spegilinn, leitaði hún og leitaði ura
alla heima og geima, en gat hvergi séð hann og
sagði við sjálfa sig: „Þetta er sá rétti, ég verð að
giftast honum.“ En hún var ekki reið út af þessu,
af þvi að henni féll veiðimaðurinn vel í geð. En
þegar hún leit í síðasta skipti í spegilinn, upp-
götvaði hún hann þó í búki fisksins og hrópaði
upp: „Ég hef fundið þig!“ Þegar veiðimaðurinn
kom aftur á land, hélt hann, að nú yrði höfuðuð
höggvið af honum. En kóngsdóttirin sagði: „Ég
104
heimilisblaðið