Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1966, Síða 17

Heimilisblaðið - 01.05.1966, Síða 17
ÖLL HANS VERK í BANDI Smásaga eftir Piert'e Váldagne. Þegar ung stúlka trúir vinkonu sinni fyr- ir smærri eða stærri ástarævintýrum sín- um, sýnir áheyrandinn ætíð mikinn áhuga, sperrir eyrun og opnar munninn eins og hún vilji geta gleypt orðin, brosir og styn- ur: „Ah!“ þegar við á, og lætur yfirleitt í ijós dýpstu aðdáun og forvitni eftir því að heyra endinn á öllu saman. Gilberta Falmoulin var í þann veg að segja Emmu Vitouver, vinkonu sinni, frá Adrien Palancon, sem hún var mjög hrifin ah Vinkonan lét í ljós öll fyrrnefnd ein- kenni hins áhugasama áheyranda. .,Og þú ert raunverulega ástfangin af Palancon?“ ,,Já, mér lízt fjarska vel á hann.“ „Hvað er hann gamall?" „Fjörutíu og fimm. Sem sagt: tuttugu árum eldri en ég. . . . en það á bara vel við, finnst þér ekki?“ „Alveg ljómandi! Hvað gerir hann?“ „Hann er rithöfundur........það er að segja, að hann er ekki sölubókahöfundur sem kallað er; nei, hann skrifar mjög al- varlegar bækur um lífið........ geysilega athyglisverðar og merkilegar sögur.“ „Ö, er það satt!“ stundi Emma yfir sig hrifin. „Já, og hann er mjög gáfaður og hríf- andi maður, en veiztu annars, hvað ég kann bezt við í fari hans? Það er hvað hann er skemmtilegur. Þú veizt, Emma, að ég tala aldrei með lítilsvirðingu um manninn minn sáluga, hann var fyrirtaks maður og átti margt gott til, en hann var bara svo..... ég veit ekki hvernig ég á að segja það.... svo mikill efnishyggjumaður, svo jarð- bundinn; það var allt í lagi með gáfur hans, en þær náðu yfirleitt ekki út fyrir verzlunina; aðeins ef hann gat grætt nóg af peningum, þá var hann hamingjusamur. Ef hann gerði eitthvað sem hann var ánægður með á viðskiptasviðinu, heyrði maður hann ekki tala um annað næstu átta daga. Þegar hann kom heim, las hann ?eí líf. Þar sem enginn nema þú hefur enn falið sig svo vel, mátt þú reyna einu sinni enn." V* # O w W V V— ij 11 lCi L I/ p U ú kveikti veiðimaðurinn i arnarfjöðrinni sinni. a kom arnarmóðirin á vettvang, tók hann á /®ngi sína og hóf hann upp til himins (7). ongsúóttirin leit nú aftur í spegilinn sinn og e? a e,kki fundið hann í langan tíma, og hún f aodist. En loksins kom hún þó auga á hann baki arnarins og hrópaði: „Ég hef fundið þig!“ nn eínu sinni gaf hún honum lif og leyfði hon- mmrtaö. reyna í allra síðasta sinn. Þá kveikti veiði- aðurinn i hári refsins. Þegar refurinn kom, mælti li nH' „Þú átt að grafa fyrir mig göng, sem Sgja héðan inn i höllina og undir sætið, þar sem ngsdóttirin sezt, þegar hún horfir í töfraspegil- inn sinn.“ Þá kallaði refurinn bræður sína á vett- vang, og þeir grófu göng, eins og veiðimaður- inn hafði beðið um. Þegar því var lokið, smeygði hann sér inn, og þegar kóngsdóttirin sat fyrir framan spegilinn og gat hvergi fundið hann í honum, stakk hann hana með nál, pikk, pikk, gegnum stólsetuna (8). Þegar hann stóð aftur frammi fyrir kóngsdótturinni til þess að spyrja hana, hvort hún hefði séð hann, sagði hún: „Nei, í þetta sinn tókst mér ekki að finna þig. Hvar varstu falinn?" „Ég sat undir stólnum þínum," sagði veiðimaðurinn, „og ég stakk þig með nál.“ „Æ, það var þá hún, sem stakk mig svo!“ hrópaði kóngsdóttirin. ■—- Þá hélt veiðimaðurinn brúð- kaup með henni, og hann varð konungur (9). heimilisblaðið 105

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.