Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1966, Qupperneq 21

Heimilisblaðið - 01.05.1966, Qupperneq 21
Myndin er tekin í Enskagarð- inum i Miinchen, sem er trjá- garður og veitingastaður. 4 Þetta er nýr flugturn á Orly- flugvellinum í París, hann er 62 metra hár. Gamli turninn var orðinn of lítill fyrir hina ört vaxandi umferð. Þennan legstein gerði þýzkur legsteinasmiður, en hann þykir nokkuð tízkulegur. Myndin er af nauti af Nor- mandí-kyni. Verið er að baða nautið áður en en það fer á nautgripasýningu i París. Með þessu nýja ljósgeislatæki er hægt að skera sundur stál eins létt og smjör með hníf. Læknirinn er með tækinu að sjóða saman nethimnu, sem hafði slitnað í auga konunnar. Höfrungurinn Horace í sædýra- safninu í Miami i Bandaríkjun- um er mjög gestrisinn og er alltaf reiðubúinn að kveðja gestina með handabandi. ^EIMILISBLAÐIÐ 109

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.