Heimilisblaðið - 01.05.1966, Side 39
r
Á meðfylgjandi mynd má sjá
brezku hindrunarhlaupakonuna
Brendu Meredith á æfingu, en
það er faðir hennar sem er að
æfa hana.
Myndhöggvarinn og málar-
inn Tulio í New York hefur
gert margar myndir úr blaða-
pappír af þekktum mönnum.
Hér er hann að ljúka við eina
siíka af ítölsku kvikmynda-
leikkonunni Sophiu Loren
Þarna eru bandarísku leikar-
arnir John Wayne, Robert Mit-
chum og Carlene Holt að leika
í nýrri kvikmynd, sem verið er
að taka í Arizona, og heitir
„E1 Dorado“.
Sænska kvikmyndaleikkonan,
Ann Margaret, er mjög eft-
irsótt í kvikmyndahlutverk.
Hún hefur nú gert 17 samn-
inga við kvikmyndafélög í
Hollywood. — Á myndinni sést
hún með kvikmyndastjóranum
George Sidney, en hann stjórn-
aði upptöku á síðustu mynd-
inni sem hún lék í, „The
Swinger".
Litli hnokkinn kom að skjald-
bökunni, þar sem hún var að
sóla sig á ströndinni við St.
Pétursborg á Florida í Banda-
ríkjunum. Skjaldbakan var
strax tekin og látin í sædýra-
safnið á Florida.
Myndhöggvarinn Habbah i
Bagdad hefur æft sig í að búa
til ýmsar fígúrur úr hnífapör-
um á meðan hún hefur beðið
eftir matnum.
hEIMILISBLAÐIÐ
127