Heimilisblaðið - 01.11.1977, Qupperneq 2
Ó, FAÐIR, GEF ÍSLENZKU BÖRNUNUM JÓL!
í framandi landi um feðranna ból,
ó, faðir, gef íslensku börnunum jól!
os: gefðu beim ljósið og guðlegan frið,
og: gef þeim að kannast sinn frelsara við.
Jól, jól, bessuð jól,
í hreysum og höllum og hjörtum — gef jól!
Að börnum ger alla, með barnanna lund, —
hins besta sé jólin enn fæðingarstund.
Ó, fær oss hin barnslegu fortiðarjól,
og: flyt oss í geislan af kæreikans sól.
Jól, jól, bessuð jól,
í hreysum og höllum og hjörtum — gef jól!
Ó, vernda, Guð, barnseðlið bræðrunum hjá.
ogr Betlehems-stjörnuna leyf beim að sjá.
En legðu beim englanna lofsön.e: í munn,
af lindum beim svala við kærleikans-brunn.
Jól, jól, bessuð jól,
í hreysum og höllum og hjörtum — efef jól!
í villum, — á heimleið, — margt hjartalíf kól
en hjálpaðu, faðir, við bi'áum öll jól! —
I framandi landi, um feðranna ból,
ó, faðir, gef íslensku börnunum jól!
Jól, jól, bessuð jól,
í hreysum o£ hölum og hjörtum — gef jól!
J. A. Sigurðsson.
J