Heimilisblaðið - 01.11.1977, Blaðsíða 6
hún við sjálfa sig, opnaði hliðið, gekk upp
að dyrunum og bankaði hressilega.
Andartak leið henni hálf ónotalega þar
sem hún stóð þarna ein á milli þögulla
grenitrjánna í fjúkinu, en loks voru dyr-
nar opnaðar og notalegur Ijósbjarmi og
karlmansandlit blasti við henni. Hún sá
strax, að maður þessi var að minnsta
kosti tíu árum eldri en hún. Hann var
dökkur á hörund, þótt hvítur væri, eins
og hann hefði lengi verið í hitabeltissól,
og andlit hans var magurt og stórskorið.
Augu hans brostu vinalega við henni, og
alvörusvipurinn um munn hans mildaðist
nokkuð. Hann leit á hana í þögulli spum.
„Ég lenti í vandræðum með bílinn
minn“, sagði hún. „Ég veit ekki, hvað að
honum er, en hann kemst ekki lengra“.
„Ég skal koma með yður!“ sagði mað-
urinn án frekari málalenginga, og síðan
urðu þau samferða út um hliðið þangað
sem bíllinn stóð. Maðurinn virti vélina
fyrir sér kunnáttusamlega. „Það er ekk-
ert við þessu að gera“, sagði hann svo.
„Hann kemst ekki lengra næstu dagana“.
„En ég þarf að komast til Tyrrer Crove
strax í kvöld. Það er beðið þar eftir mér“.
Hann ypti öxlum. „Þér komist ekki
lengra á þessu kvöldi“. svaraði hann.
„Ég hef engan bíl, annars skyldi ég með
ánægju aka yður; og þér getið ekki fengið
neinn annan bíl í kvöld“.
Cristel hefði getað æpt af gremju. „En
— hvað á ég þá að gera?“
„Ég neyðist víst til þess að skjóta yfir
yður skjólshúsi“.
Hún leit kuldalega á hann og með tor-
tryggni. Það var grunsamlegt, fannst
henni, hvað hann var fljótur að komast
að niðurstöðu og taka þessa ákvörðun.
Best var að fara að öllu með gát. „Búið
þér einn hér?“ spurði hún.
„Ef þér haldið að ég hafi eitthvað ó-
hreint í huga, þá hafið þér á röngu að
standa. Nafn mitt er Grey skipstjóri, sjó-
liðsforingi á eftirlaunum. Ég rek smá-
gististað hér. Það eru hér tveir gestir hja
mér þessa stundina, Twinkle-hjónin-
Bæði tvö ljómandi manneskjur. Það er
ekki um annað að gera fyrir yður, uní'
frú, en að ...“
„Nafn mitt er Cristel".
„Og ég heiti Noel að fomafni“.
Hún kunni ágætlega við hann. Hú11
óskaði þess næstum, að hún kynni ekh1
eins vel við hann og hún raunverulegí1
gerði. Hann var geðfelldur maður. Grann-
vaxinn, dökkur á brún og brá og eitthvað
yfirvaldslegt við hann. Hún sagði: ,.É£
er á flótta frá borginni og öllum jólatrjá'
num þar. Mér finnst þessi jólastemnin£
kjánaleg“.
„Ekki finnst mér nú það“, svaraði hann-
Þau gengu inn í fornlega og stóra foV'
stofu, og Cristel sá strax, að verið var
skreyta allt til hátíðarinnar. „Hamingja11
góða — ég hef nú varla séð annað eins:
stundi hún upp. Efst í tröppu stóð roskin11
maður og var að koma fyrir jólaskrauh
undir ljósakrónunni, og roskin kona vai'
önnum kafin við að punta upp á arinhiH'
una. Hún sneri sér að þeirri aðkomnu.
„Hvað sé ég“, hálf hrópaði hún. ,,el'
það sem mér sýnist, að við séum að &
gest. Það var þó gaman!“ Hún gekk tú
móts við ungu stúlkuna með alúðle^
fagnaðarbros á andlitinu.
„Þetta er ungfrú Cristel“, sagði Noe'
að baki henni.
„Nafn mitt er frú Twinkle. Og þettu
er maðurinn minn þarna í stiganum. V1^
vorum einmitt að sakna þess að hafa ekk1
æsku og gleði í húsinu á sjálfum jólununk
og þá komið þér eins og köllluð".
„Almáttugur minn“, tautaði Cript^
með sjálfri sér. Hún hafði á tilfinniní'
unni, að Noel virti hana fyrir sér
spotti í bláum augunum.
Svo sagði hann:
„Þér getið svo sem sofið í bílnum y®'
H E I M I L I S B L A Ð I £*
186