Heimilisblaðið - 01.11.1977, Side 12
Skógarhöggsmaðurinit, sem varð forseti
EFTIR N. MADSEN-VORGOD
En í nokkrum borgum hafði sorgin
og skelfingin brotist út í hemdarverkum.
Laugardagsmorguninn söfnuðust saman
í New York stórir hópar vopnaðra manna,
sem hrópuðu að allir svikarar skyldu
deyja.
Að lokum voru 50.000 manns saman-
komin. Þeir báru með sér gálga og sóru
hátíðlega, að hver sem mælti uppreisnar-
mönnunum bót, skyldi strax verða hengd-
ur. Einhver var nógu ósvífinn til að segja:
„Það átti að vera búið að skjóta Lincoln
miklu fyrr“.
Hann var drepinn á staðnum.
Mannfjöldinn réðist á skrifstofur blaðs
nokkurs, sem hafði tekið málstað Suður-
ríkjanna. Um tíma leit út fyrir, að ekki
yrði komist hjá blóðsúthellingum.
Þá kom prúðbúinn maður, festulegur
á svip, fram á svalir City Hall, þar sem
símskeytin voru lesin upp fyrir mann-
fjöldann. Hann rétti upp hægri hönd sína,
til þess að fá hljóð og talaði með skýrri
og hreimfagurri rödd:
„Samborgarar! Sorti og myrkur um-
kringir allt. En Guð er líka í myrkrinu.
Réttlætið er undirstaða hásætis hans, náð
og sannleikur stendur fyrir augliti hans.
Samborgarar! Guð stjómar, og ennþá er
stjórnin í Washington til!“
Hún hafði séð Noel sitja þama niðri með
handlegginn utan um Cristel. Að vísu var
stúlkan eitthvað klökk, en eins og frú
Twinkle sagði við manninn sinn: „Það
er ekkert sem færir unga stúlku og ungan
mann eins saman og fáein tár. Taktu eft-
ir: Þetta á allt eftir að fara á besta veg“.
Þessi alvarlegu orð höfðu áhrif. Mann-
fjöldinn dreifðist í ró og spekt
Ræðumaðurinn var Garfield hershöfð-
ingi, sem var sextán árum síðar forseti —
og féll sjálfur fyrir morðingjakúlu, fjói'-
um mánuðum seinna.
Engir syrgðu eins innilega dauða Lin-
colns eins og svertingjarnir. Þeir söfn-
uðust saman í flokka á götunum og létu
sorg sína í ljós í háværu harmakveinn
Sorg þeirra var svo innileg og falslaus,
að allir hlutu að verða snortnir. Þeir söfn-
uðust saman í kirkjurnar til sorgarþjón-
ustu, en oft gátu prestar þeirra vart mselt
fyrir gráti.
Gömul negrakona stóð upp í áheyrenda-
hópnum, hún var kengbogin af striti og
sliti áranna, hún skalf af geðshræringU’
barði saman hrjúfum lófunum, lyfti tái'"
stokknum augum sínum til himins og
sagði:
„Vegsamaður sé herrann! Massa Lin-
coln hafa þeir myrt, en Guð geta þei1’
ekki myrt!“
„Amen, amen“, heyrðist af allra vörum-
„Guð geta þeir þó ekki myrt!“
Nú skulum við heyra, hvernig fór f}n'
ir morðingjanum.
Booth leikari, banamaður LincolnS,
hafði fótbrotnað, þegar hann stökk ofn^
á leiksviðið. Hann komst þó út, steig ^
bak hesti sínum og flýði. Hann faldi sig
í heyhlöðu í Virginia, ásamt öðrum saim
særismanni. En felustaður þeirra fannst
og var umkringdur af hermönnum. Fotr
ingi herliðsins bað þá að gefast upp. Hm'"
old gerði það líka, en Booth hótaði ^
skjóta hvern þann, semfæri inn í hlöðuna-
Þá kveiktu hermennirnir í hlöðunni. °&
192
H E I M I L I S B L A Ð I £*