Heimilisblaðið - 01.11.1977, Page 13
t>egar Booth reyndi að komast undan á
ótta, var hann skotinn.
Seward ráðherra dó ekki af sárum sín-
ÍJ10’ en Payne, sem hafði reynt að myrða
lann náðist líka. Hann og þrír aðrir sam-
Síei'ism.enn voru dæmdir til dauða og
hengdir.
En það gat ekki bætt þjóðinni missi
eiðtogans mikla, „okkar gamla föður Abe
lncoln“, eins og fólkið kallaði hann nú.
JARÐARFÖR OG EFTIRMÆLI
. Lík Lincolns var flutt til „Hvíta húss-
> smurt og lagt í skrautlega kistu.
,^ð morgni þriðjudagsins fékk fólks-
•leldinn ennþá einu sinni tækifæri til að
andlit hins elskað Abes, dautt og fölt,
61118 eg það var nú, en friður var greypt-
ni 1 hvern drátt þess. Allan daginn, frá
p 1 snemma um morguninn þangað til
Seir>t um kvöldið, var stanlaus straumur
hs á öllum aldri, og úr öllum stéttum,
t|nrn hjá kistunni. Og þúsundir urðu sér
Wikillar sorgar að fara sína leið, án
ess að komast inn.
Lincoln hafði ákveðið, að þegar hann
j^aðist skyldi hann jarðsettur í mold
inois’s í Springfield, þar sem hann hafði
hfað
rólegustu og bestu stundir sínar.
^efði hann nú getað talað, mundi hann
afa sagt: „Nú flytur líkaminn heim í
ro og frið“.
hað voru 1600 enskar mílur (um 3000
j.^1) fra Washington til Springfield. Það
* U fJ órtán dagar frá því líkfylgdin yfir-
&af Washington, þangað til líkið var graf-
1 kirkjugarðinum í Springfield. I hverj-
j ^ á leiðinni var staðnæmst og hald-
/oinningarguðþjónusta.
^iiadelfiu safnaðist saman hálf millj.
tii nna' hrá því á laugardagsköld, þangað
a wánudagsmorgni gengu 300.000
je Uns fram hjá kistu forsetans — alvar-
gUl’> kyrrlátur og sorgmæddur skari,
I'
sem gekk út og inn í höllina tíma eftir
tíma, til þess að heiðra hinn látna með
sorg í hjarta. Og í New York og Chicago
voru eins fjölmennar minningarguðþjón-
ustur haldnar.
En í Springfield fór þó fram áhrifarík-
asta athöfnin. Margir grétu hástöfum,
þegar þeir sáu gamalkunna drætti í stirð-
nuðu andliti forsetans. Gamlir menn og
konur, unglingspiltar og stúlkur — allir
syrgðu hann eins og bróður og föður.
Hvaðanæfa streymdi að svo mikill mann-
fjöldi, að hann komst varla fyrir í bæ-
num.
Á gröf Lincolns var síðar reist fag-
urt og dýrt minnismerki.
Simpson biskup flutti manningarræðu,
sem hreif alla:
„Vertu sæll, höfðingi! þjóðin grætur
þig! Mæðurnar munu kenna börnum sín-
um að þekkja nafn þitt. Æskulýður lands
vors mun reyna að temja sér dygðir þín-
ar. Embættismennirnir munu kynna sér
sögu þína og sækja sér þangað vísdóm.
Að vísu eru varir þínar þöglar, en þó tala
þær ennþá. Rödd þín er þögnuð, en hróp
frelsisins hljómar um heiminn, og börn
þrældómsins hlusta með hrifningu. Nú
hefur dauðinn tekið þig, en þó ert þú á
ferð hér, járn og hlekkir bresta fyrir hönd
þinni. Þú féllst ekki fyrir sjálfan þig.-
Vér krýnum þig, sem píslarvott okkar, og
mannkynið mun lyfta þér í veldisstólinn,
sem sigursælum syni sínum.
Hetja, píslarvottur og vinur. Vertu
sæll!“
Endir.
Milisbiaðið
193