Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1977, Blaðsíða 15

Heimilisblaðið - 01.11.1977, Blaðsíða 15
fticnn, sem gætu leikið þetta. Skugginn gat gei't það einu sinni, en ekki aftur, og það ei enginn hans jafningi“. kringumstæðurnar væru ekki s^emmtilegar, gat ekki hjá því farið, að sjálfsálitið yxi hjá Jim Cochrane við að leyra, hvað virðingu fólkið bar fvrir hon- um. -Haldið þið hinir þetta líka?“ spurði stúlgan og leit á þá biðjandi. >»Getið þér ekki skilið það ungfrú Sylv- í® > Sí*gði Algie vingjarnlega, ,,að einungis Puð, að þér standið þama sem talsmaður Pessa manns, er okkur fullkomin sönnun . ess, að hann sé Skugginn? Við vitum all- ’ að þér hafið alltaf verið hans megin í vö ar, og við skiljum það ósköp vel, að Pei- reynið að hjálpa honum núna, þegar lann er kominn til yðar aftur. En það P.vðii' ekki neitt. Sérhver maður verður að borga þær skemmtanir, er hann veitir Ser, og þger skemmtanir, er Skugginn eiUr valið sér síðustu árin, eru orðnar négu margar. Nú er komið að skuldadög- PPum, og við munum sýna bonum reikn- jPginn, ungfrú — þess vegna erum við llagað komnir". Hlýjan í rödd hans var horfin. Seinustu 0lÓin sagði hann með þjósti, svo unga s úlkan gekk eitt skref aftur á bak. »Viljið þér ekki lofa mér einu?“ sagði 1 bænarrómi. staðinn fyrir — ?“ ^”1 staðinn fyrir, að ég fengi hann til a koma hingað og gefa sig ykkur á vald“. „Hverju eigum við þá að lofa?“ ^ »,Að þér lofið því hátíðlega og leggið drengskap yðar, að gera honum ekkei*t ^ein- Heldur bara halda honum sem , ng,a> þar til hann getur sannað, hver nann er“ •^jgie Thomas hristi höfuðið. “Einasti , uurinn, sem hægt er að geyma menn , s °P' Skuggann, er fangelsi, og hér er ert fangahús nálægt, sem hann gætti H E ÍMILISBLAÐIÐ ekki sloppið út úr. Nei, ungfrú mín, það er ekki hægt. Geðprúðir menn og stilltir verða grimmir eins og úlfar, þegar þeir heyra hann nefndan. Þeir mundu rífa nið- ur veggina í fangelsinu, sem hann sæti i til að ná í hann, svo þeir gætu hengt hann“. Ofur lítill vindblær kom báálinu til að loga betur, hann blés líka undir hattbarð ungu stúlkunnar, svo hatturinn lyftist upp á höfði hennar. Hún sneri sér við, og í bjarmanumanum frá bálinu stóð hún aug- liti til auglitis við Jim Cochrane. XXV. TalciS hann — ! Ef Syvia hefði verið í efa um, að hve miklu leyti þær hliðhollu tilfinningar, sem hún ól í brjósti gagnvart Skugganum, voru horfnar, þá varð hún viss um það núna við að sjá hið gulleita andlit hans m.eð þessa dökka og jökulkalda augna- ráði. Það greip hana hræðsla og hún fvllt- ist viðbjóði, svo hún kipptist við. „Hvað munduð þið gera“, hrópaði hún, „ef ég benti ykkur á hinn raunverulega Skugga í stað þess manns, sem þið álítið, að sé Skugginn? Þarna stendur hann! Þarna stendur Jim Cochrane! Takið hann Látið þið hann ekki komast burtu!“ Óp hennar hafði lík áhrif og aðal-atrið- ið í draugasögu. Mennirnir stukku á fæt- ur, því undrunar og skelfingarsvipurinn á andliti Sylvíu líktist ekki uppgerð. Á næsta augnabliki voru allir með byssuna í hendinni. Þeir litu þangað sem hún benti, en sáu bara manninn, sem Thomas sher- iffi hafði skipað að taka í flokkinn. Skammbyssurnar læddust því í slíðrin aft- ur, og ygldir á brún sneru þeir sér að Sylvíu. „Þið trúið ekki að þetta sé hann. Þið haldið, að hann hafi ekki hug til að koma hingað!“ hrópaði hún. „En ég get sagt 195

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.