Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1977, Síða 27

Heimilisblaðið - 01.11.1977, Síða 27
ekki farin að spretta grön ennþá. Nei, þú ^ þessir bændur þínir, það eruð þið, og Pað máttu skrifa hjá þér! ' Sjálfur getið þér skrifað hjá yður. kunnum ekki að skrifa, svaraði ung- lngurinn og sneri sér aftur að horuðu hest- anum sínum. — Hott, hott, herrar mínir! iópaði hann. Síðan sökkti hann sér niður 1 lugsanir sínar. Kestarnir hikuðu andartak, eins og þeir Vseru líka að brjóta heilann. ^^aðurinn, sem sat inni í vagiiinum, letti upp stóra úlfskinnskragann sinn og ivarf 4 bak við hann. Hann sökkti sér a niður í hugsanir sínar. Ræfilsleg kráka settist í tré, sem stóð 1 ser við veginn, og tók að garga þung- !1(hslega, vaggandi sér á berri greininni °g hugsandi ráð sitt. Jafnvel ömurlegt Veti'arkvöldið virtist þrungið gráum og JUPum hugsunum, að minnsta kosti spáði veðrið ekki góðu um jóladaginn að morgni. .. u’ kaldan, bláan himininn sigldu bólgin viðrisský, sem dreifðust smám saman .lr kæi, ár, fjarlæga skóga og fjöll rann eins og lífvana saman við sortann umhverf- S., ^ingað og þangað um sléttuna glamp- 1 a stóra polla, kalda, dimma og gler- ems og augu í líki. harða, u^i vagninn risti sig hægt áfram gegn- ^uPa, mjúka leðjuna. vaggaði og víxl- s til 0g sveigði ýmist til hægri eða hl'ly ^ • milli Pnhanna. Laus fjöl í vagn- i^111111 skrölti þrákelknislega, tilbreyt- yfir r aUSt> hjánalega og ergjandi svo að ip 1 ahar útlistanir fyrir feita mann- 1 úlfskinnsfrakkanum. Að lokum fl>. 1 hann algerlega stjórn á sér, bretti Un sér hragann, teygði fram feita ásjón- hett°g : — Hvaða hávaði er þetta? her ^ 6r óÞ°landi ^amur. herr^ ^11.1111’ ldni1 g'lamrar bara, þér skiljið, J ^ninn, alveg dns og orðin í munni lan U.mannanna, enda er hún þýðingar- s eins og þeir. 1 M I L I S B L A Ð I Ð — Þú ert ekki heimskur, Ondra, Ég þori að veðja, að þú kannt líka tökin á stelp- unum. Þið kvænist ungir í sveitinni, og konurnar ykkar eru fallegar, það er ég viss um! Maðurinn bretti háan frakkakraga sinn lítið eitt neðar meðan hann gerði þessa tilraun til að vera fyndinn. — Þér megið segja hvað sem þér vilj- ið, en giftu konurnar eru betri en þér vilj- ið vera láta, það veit ég. Þér eigið erindi í bæinn okkar, skilst mér? — Ég er skattheimtumaður ríkisins, Ondra sneri sér við í ekilssætinu og virti farþega sinn vandlega fyrir sér. — í embættiserindum, þykist ég skilja? — Auðvitað. Einn bændakarlanna lék á mig, en í þetta sinn skal hann sjá annað verða uppi á teningnum. Ég hef í vasa mínum skjal frá dómstólunum, sem sendir hann þangað, sem hann á heima. Ég komst á snoðir um að karlinn 'hefur svikið okkur. .. . og í kvöld ætla ég að láta fara fram húsrannsókn. Það veit sá sem allt veit, að hann skal fá tækifæri til að muna eftir mér og þessum jólum það sem hann á eftir ólifað. Ég hef hugsað mér að gera allan rúginn hans upptækan, hvert einasta korn í hlöðunni hans ... Það er ekki aðeins þess vegna gert, að hann þurfi að læra nýja siði, heldur vegna þess, að þið, hinir bænd- urnir, þurfið þess líka. Þið verðið að hætta að fara á bak við yfirvöldin. Þið svíkið kaupmennina, þið svíkið borgarbúana, súrt smjör og fúl egg, það er það, sem þið seljið okkur! En bíðið þið bara, bænda- skríll — þið svíkið ekki dómstólana! Við vitum, hvaða tökum á að taka ykkur. Það, sem þið þarfnist, eru svipuhögg á hrygg- inn, svikalaus hýðing með hnútasvipu ... það er hið eina, sem þið skiljið! Fyllibytt- ur og svín, það eruð þið orðnir upp til hópa. Og skattana ykkar borgið þið heldur ekki, þið eruð beinlíuis fjandsamlegir rík- inu! Löglegum áhugamálum ríkisins er 207

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.