Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1977, Side 29

Heimilisblaðið - 01.11.1977, Side 29
að Skattheimtumaðurinn sagði ekki fleira smni, og það tók að dimma smám sam- ai1' Hestarnir þraukuðu jafnt og þétt upp .rn°ti i’ekkunni, en hinum megin við hana f ^ bærinn að vera. Odnar var hættur að hott; lan a á þá og smellti ekki lengur með 8'ri svipuól sinni yfir bökum beirra. Hann hætti að masa, hann söng ekki leng- ’ Uann sökkti sér niður í hugsanir sínar. JÞegar þeir komu upp á hæðina og halla °k undan fæti aftur, var komin nótt, en 61111 Sast ekkert til bæjarins. Nístandi kald- Ul vindur næddi yfir engin. Stöku ský liðu fyrir fjaíísbrúnirnar, frostkalt og 1 himinhvolfið virtist skýrast og hefj- ast ofar. Brátt tóku kuldalegar stiörnur a tindra, og andrúmsloftið var líka orðið Un kaldara. Hestamir ösluðu hægt og Uæstum því eins og llífvana áfram gegn- Um íorina. V’íT^láðu * t>a- Hertu á þeim, segi ég! 1 hrjósum til bana! öskraði skattheimtu- maðurinn vonskulega. O^ra hrópaði eitthvað hirðuleysislega lesta sinna og sveiflaði syfjulegri svip- 1 yfir höfðiuro. þeirra, en þeir drógu .c ^ninn áfram á sama þreytulega brokk- UU’ eins og þeir hefðu ekki heyrt neitt. irch n^ra Var ^ug,3a um vesahngs Stano- • sem átti fyrir sér að missa rúginn sinn undir mælikvarða skattheimtumanns- s snemma í fyrramálið. ^a^ varst þú, sem ókst óhamingjunni SeU?að heim, Ondra, mundi Stanoycho heh n Vl^ hann, og þegar hann hafði út- Onn eiSkJU hjarta sínu, mundi hann bjóða la ah setjast við matborðið með fjöl- br Unnh og svo mundi hann sennilega arJSra * grat- Já, hann mundi alveg áreið- Va ^ara S^áta. Hjarta Stanyoycho 1 viðkvæmt, það vissi Ondra. •tlr ann varð að finna eitthvert ráð til ,að hjáln °cho ^ VesahnSs manninum, gera Stany- ^ax01^ Um koma korni sínu undan Urn nóttina og hreinsópa hlöðugólf- He 1 M I L ISBLAÐIÐ ið. Að öðrum kosti vrði h.ann að svelta allt næsta ár. Já, eitthvað varð hann að gera! kkert var að sjá nema forin — djúp, leirkennd for. Vegurinn hvarf út í mýr- lendið og lá til einskis staðar, aðeins út í meiri for. Ondra tók í taumana og stöðvaði hest- ana. — Ég er hræddur um, að við séum að villast, herra skattheimtumaður! Piltur- inn horfði hugsandi út í myrkrið. Skattheimtumaðurinn horfði rannsak- andi augum á ekil sinn. Af andliti hans voru horfin öll merki um hina fyrri gaman- semi hans. — Gáðu nú að þér, drengur, að öðrum kosti ábyrgist ég ekki afleiðingarnar! Þú færð hýðingu svo um munar! Ondra kippti í taumana, sveiflaði svip- unni og hrópaði: — Haldið þér yður nú fast, herra skatt- heimtumaður! Langt framundan blikuðu Ijósin í bæ- num. Fjarlægt bergmál barst þeim til eyrna. Nokkrum metrum hægra megin við þá glampaði á spegilslétt vatn í stórum polli eins og á perlumóur. og þangað sneri vagninn. — Hvað er þetta þarna? spurði skatt- heimtumaðurinn. — Það er mýrarfláki, herra skattheimtu- maður. Vegurinn liggur beint yfir hann, en vatnið er mjög grunnt. svo að þér skul- uð ekki vera hræddur. Það eru aðeins nokkrir pyttir í honum hér og hvar, og ég er vanur að geta sneitt að mestu leyti hjá þeim, hvort sem ég ek eða fer fót- gangandi. Hott, hott, herrar mínir! Hald- ið þér yður nú fast, herra skattheimtu- maður! Hestarnir stigu út í kalt vatnið, þar sem alstirndur himininn blasti við þeim eins og í spegli. Þeir hreyfðu sig því hægar og varlegar, þeim mun dýpra sem tjörnin 209

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.