Heimilisblaðið - 01.11.1977, Qupperneq 32
„Kalli og Palli, hafið þið heyrt, að negrarnir eru
í stríðsham!" hrópar hérinn með öndina í hálsinum.
Nú verður nóg að gera hjá öllum. Fíllinn ber stærðar
rör upp á fjallstindinn. Hin dýrin safna saman kók-
oshnetum og fylla risarörið með þeim. Fíllinn stend-
ur síðan eins og tappi fyrir öðrum endanum á rör-
inu. Á meðan Kalli stjórnar vinnunni við að safna
kókoshnetunum hefur Palli
auga með
sjónaukanum. Þegar allt er tillbúið skipar
„Skjótið!" Fillinn hleypur frá rörendanum °j
ar kókoshneturnar skoppa niður fjallshlíðina á
hraða og hæfa negrana, sem fá það sem Þeir
unnið til.
negT^
Kalli og Palli leika lækna. „Gerið svo vel að koma
hingað öll til skoðunar, því að þið eruð veik“, segja
þeir við dýrin. Svo setja þeir sáraumbúðir og hefti-
plástur á þau og gefa þeim hóstasaft og finnst þetta
vera fjarska skemmtilegt. En „sjúklingunum" finnst
síður en svo gaman, og eru súrir á svip. „Verið ekki
svona fýlulegir, því við erum bara að leika að þið
séuð veik“, segir Palli við þau. En dag nokkur11 $
ast Kalli og Palli og verða að halda sig í
„Hvers vegna komið þið ekki með súkkulaði ^
okkur, þegar við liggjum hér veikir“, sp5'r^jsp
„Af þvi að við erum að leika að þið séuð
svara dýrin.