Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Blaðsíða 10

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Blaðsíða 10
vera að gerast. Og jólagjafirnar sem við fengnm, — hvílíkir fjársjóðir, kertaljós og kökubiti og ef til vill einhver ný flík, sem foreldrarnir af fátækt sinni glöddu okkur með. Tæplega munnm við áður liafa lifað önnur eins jól og á þeim dögum. En þessmn endurminningum fylgja nú oft angurværar tilfinningar í meðvitund þess, að þetta sé liðið og komi ekki aftur. Alvara lífsins geri það að verk- um, að slíkar gleðistundir eigi ekki afturkvæmt. Hjarta fullorðna mannsins sé of lilaðið áhyggjum og sárum lil þess, að barnsins hreina gleði yfir jólaljósum og jólagjöfum rúmist þar. En það má ekki og á ekki svo að vera. Hvernig má það ske, að þroski fullorðinsáranna kenni okkur ekki einmitt að gleðjast enn hreinni gleði yfir hinni mestu jólagjöf sem nokk- urn tíma hefur gefin verið á jörðu, og hvernig má það skc, að við finnum ekki til þess að við erum hörn, að barnið vakni, þrált fyrir lífsstríð og baráltu, á þeirri hátíð sem býður öllum að verða að börnum — guðsbörnum? Sem börn glöddumst við yfir jólagjöfunum. En kerlið brann, kökubitinn var borðaður og jólaflíkinni var slitið. Sú gleði var öll forgengileg og háð tímans tönn. En hin sanna jólagjöf sem Guð gaf öllum heimi hina fyrstn jólanótt, eyðist aldrei og slitnar aldrei, því þá gaf hann okkur sig sem föður, fyrir milligöngu 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.