Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Side 11

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Side 11
frelsarans Jesú Krists. Dýrð Guðs sem ljómaði fyrir hirðuinim á Betlehemsvöllum, og vísaði þeim veginn til peningshússins ljómar enn þá yfir heim- inum, og sú andlega fæða, sem frelsarinn flut'ti mönnunum, svalar enn þá hungri þeirra og þorsta og mun gera um eilífð. Fullorðinsárin eiga því að láta okkur njóta jólanna enn þá betur og opna augu okkar fyrir því, hve dýrleg gjöf þau eru, svo dýrleg að eg óttast helzt að við aldrei fáum í þessu lífi til fulls skilið þá dæmalausu elsku og náð sem þar birtist, bróðurelsku og föðurást. I’að er mikilsvert að eiga góðan föður. I3að er eilt það sem mestu ljósi kastar yfir æsku allra manna að geta litið til baka til föður, sem þeir hafa bæði virt og elskað. Og ósjálfstæði barnsins og löngun eftir að eiga einhvern að, sem það getur reilt sig á, elskað og virt eins og föður, skilur ekki við okkur þó að við náum fullorðinsárunum. Pá lýsir hún sér í innri tómleik, einhverri vöntun, sem við ekki getum gerl okkur fulla grein fyrir. En boðskapur jólanna bætir úr henni. Ef við skoðum kenningu Jesú Krists, með frásögu Lúk- asar á fæðingu hans í huga, er okkur sem við sjáuin brosandi barn, vafið reifum, í faðmi ungrar móður, benda okkur til hæða, benda okkur eins og til að útskýra englasönginn: »Dýrð sé Guði í Upphæðum og frið.ur á jörðu með þeim mönn-

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.