Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Blaðsíða 11

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Blaðsíða 11
frelsarans Jesú Krists. Dýrð Guðs sem ljómaði fyrir hirðuinim á Betlehemsvöllum, og vísaði þeim veginn til peningshússins ljómar enn þá yfir heim- inum, og sú andlega fæða, sem frelsarinn flut'ti mönnunum, svalar enn þá hungri þeirra og þorsta og mun gera um eilífð. Fullorðinsárin eiga því að láta okkur njóta jólanna enn þá betur og opna augu okkar fyrir því, hve dýrleg gjöf þau eru, svo dýrleg að eg óttast helzt að við aldrei fáum í þessu lífi til fulls skilið þá dæmalausu elsku og náð sem þar birtist, bróðurelsku og föðurást. I’að er mikilsvert að eiga góðan föður. I3að er eilt það sem mestu ljósi kastar yfir æsku allra manna að geta litið til baka til föður, sem þeir hafa bæði virt og elskað. Og ósjálfstæði barnsins og löngun eftir að eiga einhvern að, sem það getur reilt sig á, elskað og virt eins og föður, skilur ekki við okkur þó að við náum fullorðinsárunum. Pá lýsir hún sér í innri tómleik, einhverri vöntun, sem við ekki getum gerl okkur fulla grein fyrir. En boðskapur jólanna bætir úr henni. Ef við skoðum kenningu Jesú Krists, með frásögu Lúk- asar á fæðingu hans í huga, er okkur sem við sjáuin brosandi barn, vafið reifum, í faðmi ungrar móður, benda okkur til hæða, benda okkur eins og til að útskýra englasönginn: »Dýrð sé Guði í Upphæðum og frið.ur á jörðu með þeim mönn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.