Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Page 30

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Page 30
IV. HVERS VEGNA BREGÐAST HELGIRITIN. Iielgirilin liafa margl og mikið lil síns ágælis, auk þess sem þau hafa hið mikla bókmentagildi. En livað sem því líður, þá er sem þeim haíi aldrei lekist að gefa mönnum glögga né rélla hugmynd um komu trúarleiðloganna. Rar af leiðandi liafa sjállir trúmennirnir ekki einu sinni lekið þeim sem skyldi. Og það hefur ef lil vill sannast á helgiritunum: að jafnvel hið he/.la gelur valdið hinu versta. Þegar að er gáð, er það í raun og veru auðsæll hvers vegna helgiritin bregðast í ]>essum efn- um. Ti úarleiðlogarnir hafa komið að eins á margra alda eða jafnvel árþúsunda fresli. Helgiritin, sem fela í sér spádómana um komu þeiira eru þvi orðin æva-forn, er þeir koma. Þau eru upphaflega rituð á máli, sein er annað hvort »dautl« inál eða hefur þá lekið svo miklum breylingum, er þeir koma, að það er ef til vill orðið lílt þekkjanlegt fyrir sama mál og lunga sú, sem hinir fornu dulsæismenn mæltu á, er spáðu um komu þeirra. Tungur ]>jóðanna eru alt af að breytast; orð og orðalil- tæki breyta merkingu sinni fyr en varir og ekki hvað sí/t skáldleg líkingarorð og orðatiltæki, sem mönnum er tala af mikilli andagift er tamasl að nola. En þegar frumtunga helgi- ritanna er orðin að meira eða minna leyti breytt eða jafnvel »dauð«, er hæll við, að þau verði oft og einall hrapallega mis- skilin. Og það er ef til vill þessi misskilningur, sem mestu trúarleiðtogarnir: Shri Krislina, Búddha og Kristur hafa óllast svo mjög, að þeir hafa ekki ritað kenningar sínar né, að því er séð verður, lagt nokkur drög fyrir að þær yrðu færðar í lelur. Shri Krishna mælti á sanskril, sem er nú dauð lunga, þótl enn sé hún kend; Búddha mælli á pali, sem er sömu- leiðis liðin undir lok sem lifandi mál og Krislur mælli á arainasku, sem er nú dauð semizk mállýzka. Þegar talað er 28

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.