Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Page 33

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Page 33
trúarlífs eins og stafa ofati yfir heiminn. Þess er hvergi getið, hvernig hinir rélltrúuðu Farisear og rilningafróðu menn hafi tekið boðskap vitringanna, en það er ekki ólíklegt, að þeir hafi gerl fremur lílið úr honum, jafnvel þótt Hetódes konungur hafi, að því er guðspjallamaðurinn segir, verið hálfsmeykur um að þeir vissu hvað þeir segðu. Nú á tímum verða þeir ef til vill ekki svo fáir, sem þykjast þess sannfærðir, að vitring- arnir hafi komið til Gyðingalands samkvæmt ráðstöfun for- sjónarinnar. En ætli þeir hinir sömu, sem trúa því nú, hefðu trúað orðum þeirra, ef þeir hefðu verið uppi með Gyðingum um það leyti, er þeir kotnu og llutlu þjóðinni þessi fáheyrðu tíðindi. ()g Kristur kom og flutti mönnum fagnaðarboðskap kær- leikans. Spádómarnir rætlust að því leyli, að hann kom til þess að lifa og starfa með hinni útvöldu þjóð, Gyðingutn. En: »Hann kom — ekki’ í pellskrúði og purpura ljóma með prúðbúið riddaralið, — ltann lét ekki’ á undan sér herbumbur bljóma, svo heimurinn riðaði við. Iiann bar hvorki skjöld né skjómaw. (Guðm. Guðmundsson) Og þess vegna urðu þeir tillölulega fáir, Gyðingarnir, sem þektu liann. Guðspjallamaðurinn Lúkas getur þó utn tvo: Ald- urhniginn mann, Símeon að nafni og háaldraða spákonu, Önnu Fanúeisdótlur, sem þektu hann undir eins að sínu leyli eins og vitringarnir. Og lærisveinar Krisls sýnast jafnvel hafa verið lengi í vafa um, hvort hann væri hinn fyrirheitni Messías. Sama er að segja um Jóhannes skírara, sem var þó »sendur« lil þess að beina honum braut með Gyðingum. Sú skoðun sýnist og ltafa gert vart við sig með samtíðarmönnum Krists, að hann væri einhver af spámönnunum endurborinn. Líf hans 31

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.