Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Blaðsíða 48

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Blaðsíða 48
Þér eruð þvi Guðir . . . En hvernig víkur því þá við, að þér skulið vera í fang- elsi, sakfeldir og dæmdir með réttu eða röngu, ef til vill með réttu? Bræður minir! Þér hafið lengi verið í fangelsi, lengi verið bandingjar, janfnvel löngu-löngu áður en lögreglan hafði hendur á yður, löngu áður en fangavörðurinn hnepti yður í dýflissu. Bræður mínir, synir Lifsins og Ljóssins! Fyrir ótal aldaröðum, löngu fyr en hnöttur sá, er vér stöndum á, varð til, löngu fyr en sólin stafaði árdagsgeisl- um á jörðina, löngu fyr en sólarljósið tendraðist í alheims- geimnum, já, löngu-löngu fyr en vetrarbrautin lýsti á himin- hvelinu, lifðum vér allir, bræður mínir, og lékum glaðir og saldausir umhverfis hásæti Guðs. Vér erum getnir af Guði sjálfum, erum útstreymi af Ijósi hans og lífi og vizku og gæzku. En nieira þráum vér samt, — vér viljum verða Guðir. Takmarkalaus og óendanleg er speki Guðs, gæzka, veldi og sæla, og innan þessarar óendanlegu guðdómsgnóttar erum vér til orðin og einsettum oss öll, bræður og systur, að atla oss þroska til að verða meira og meira Guði líkir, — það er að segja Guðir. Og Guð sjálfur leit með velþóknun á þennan ásetning vorn og viðleitni til að verða honum meira og meira líkir. En vér verðum öll að lœra það í lil'fsreynzluskóla. Guð er að sönnu gæzkuríkur, en hann gefur ekki meira en vér verðskuldum, — vér verðum því að vinna og stríða til að verða Guði líkir. Og þar kom að lokurn, bræður og systur, að vér einsell- um oss að byrja vegferðina í duftsins ríki. Vér trúðum 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.