Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Blaðsíða 57

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Blaðsíða 57
Daginn eftir, einmitt á þeim stað sem eg frelsaði frænda minn, fann eg bál á bakkanum. Eg ýtli bonum í skyndi út á lljótið og sat í honum yfir um. A leiðinni heyrði eg angur- blíðan söng vatnadísanna. í söngnum beyrði eg þær segja, að nú yfirgæfi eg land frjálsræðis og sakleysis, eg færi með forboðnu eplin inn í ríki syndanna, inn i ríki mannanna, sungu þær. Þá fór eg að ferðast um lönd mannanna. Eg kom á stóra ófrjósama sléltu. I5ar var ríki sjálfselskunnar — og réðu fyrir því systur tvær, er hélu Vil og Dul. t’egnar þeirra skiflu mil- jónum. Hver maður bjó þar hjá sjálfum sér, langt frá þeim næsta; áttu þeir oft i deilum út af landamerkjum. Þarna fór eg að búa um tíma. Komst eg þá brált í deilur við alla nágranna mína út af landamerkjasteinum, og fékk eg þá alla færða út, svo land milt varð stórt. Nágrannar mínir voru allir reiðir við mig; samt var eg melinn meir og meir eftir því sem land mitt slækkaði, þar lil eg hafði völd og metorð nærri eins mikil og droltningarnar sjálfar. — Eg var enn í álögum. — Þá bar það við eitt sinn, að nágranni minn, sem eg héll að væri vinur minn, kom lil mín og bauð að sýna mér land, sem eg hafði ekki séð áður. Og þáði eg það fegins hugar. Við fór- um þá lengi eflir sléllunni, unz við komum að slórum og djúpum gljúfradal og var hengiflug voðaleg niður að sjá. Nágranni minn lekur þá utan um mig öðrum handlegg og segir: »ÞeUa er land reiðinnar«, og bratl mér um leið fram af. Eg misti íljólt meðvitundina á leiðinni niður. Þegar eg vaknaði, voru ótal dísir að lijúkra mér. Þær sögðu að eg liefði meiðst töluvert; eg fann líka mikið til — mér fansl eg vera verslur allra manna og taldi upp fyrir sjálfum mér, hvernig eg bafði þrengt kosti nágranna minna. Og ælíð gengið fram lijá þeim sem bágt áttu, ætíð hugsað mest um sjálfan mig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.