Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Blaðsíða 68

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Blaðsíða 68
Þegar konungur heyrði ókunna, töturbúna manninn tala um að hann vildi gefa sér, spratt hann bálreiður upp úr sæti sínu, slökk ofan úr vagninum og greiddi Kristi höfuð- högg, svo blóð féll niður enni hans. Honum varð ómótt af högginu, en er hann leit upp, var kranz af eldlegum tung- um um höfuð hans. — Þegar konungur sér það, spyr hann með þykkjublandinni undrun: »Hví er geislakranz um höfuð þér?« Kristur mælti: »IIann stafar út frá kærleikseldinum, sem eg nú í nótt vil gefa þér og þjóð þinni«. — Reiðin fékk enn á ný vald yfir hinum volduga þjóðar- drottni. Hann réð á manninn, er hjá honum stóð, — þreytta, vegmóða, særða manninn, sem gefa vildi kærleikseldinn, — slengdi honum niður á harða götusteinana og mælti: »Seg eigi einu orði meiral Hvernig vogar þú þér að tala um að geja mér? Höll mín er full auðæfa og í sölum mínum loga lampar, sem bera birtu eins og himinsólir. Eg hinn mikli þarfnast einskis«. — Kristur reis upp. Föt hans voru þá eins björt og skærast Ijós og geislar blikuðu umhverfis hann. Og sjá! Blóðdrop- arnir á götusteinunum urðu að angandi rósum. — Með óttablandinni lotningu og tilrandi röddu spyr þá konungur: »Hver erl þú? Hver ert þú?« — Jafnskjótt varð þá sem Ijóshaf eitt lyki um þá, og kon- ungur sá i Ijómanum hersveitir af englum með logbjörtum sverðum. Einn þeirra gengur til Krists, sýnir honum lotn- ingu og segir: »Herra, herskarar þínir óska að hefna. Lát oss hegna þessari borg! Lát hinn sjálfelska, þóttafulla kon- ung kenna á valdi þínu!« — Dauðans angist greip konunginn. Hann kastaði sér til jarðar á grúfu. En Kristur lyfti höndum, og burtu svifu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.