Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Blaðsíða 91

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1918, Blaðsíða 91
eins og annað. Á öllu lifanda er endnrskin eilífð- arinnar. Enginn augasteinn er svo ógeðslegur, að ljósið að ofan snerti hann ekki, stundum hörku og stundum blíðu. Engin skepna er svo afskræmd, svo lítilmótleg, svo óhrein, að angu hennar rúmi ekki óendanleik stjarnanna. Mann bar þar að. Hann tók fyrst eftir þessu ljóta kvikindi, er hann steig ofan á ]>að, og hrökk við. Pað var prestur sem var að lesa á gangi í bænabók sinni. Svo kom ung stúlka. Hún var með rós við barm sér. En lnin varð svo hrædd við froskinn, að hún bar fyrir sig regnhlííina ósjálfrátt og rak hana í annað augað á honum. Svo komu fjórir skólasveinar, sviphreinir og hýrir í bragði. En grimmúðgir voru þeir. Pannig erum vér i fyrstu: sálin fer sömu leiðina sem alt mannkynið hefur farið — frá grimd upp á við lil miskunsemi. Gáskinn og lífsfjörið skein út úr strákunum. Allir áttu þeir móður, allir áttu þeir góða félaga, þeir drógu að sér loftið og lungun voru hraust, þeir voru elskaðir, þeir voru frjálsir, þeir voru kátir. Gátu þeir þá stytt sér betur stundir með öðru en að vera grimmir? Grimmir við þá sem áttu bágt? Froskurinn drattaðist á brott svo íljólt sem hann 12 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.