Heimir - 01.03.1911, Side 9

Heimir - 01.03.1911, Side 9
H E I M I R 153 þeirra um leiö og hann fór frá Strassburfr. Engar sannanir eru til fyrir því aö Goethe hafi brugöiö heiti viö Friöriku Brion, en þó viröist sem hann hafi slitiö vináttu sinni viö hana, án þess aö hún gæfi tilefni til þess; og aö það hafi valdið henni sorgar og eftirsjár. Yfir sögunni allri hvílir róniantískur raunablær, svo erfitt er að átta sig á því sanna. Framhald. MARJA FRÁ MAGDÖLUM Ektib M. Mætkblinck ÞRIÐJI ÞÁTTUR (í húsi Jósefs frá Aríimitheu. BorðsHlur þar sotn setið var við Hitia; Síðustu Kveldmáltíð. GluKgar á bakstafni. Dyr til hægri og vinst.ri. ltóinversk-Palestínsk hússkipun. Ljós tendruð. I næturíok pess sjötta A príls.) 1 ... I. SÝNING ■ Nikódetnus, Leví Tollheimtumaður, Símon Líkþrái, Lazarus er reistur var frá dauðum, Kleofas, Zakkeus, Maöurinn er fæddist Blindur, Bartimeus Blindi frá Jerikó. Djöfulóöi Mtiöur- inn frá Gerasa, Sá limafallssjúki frá Bethsaida. Sá er læknaöur var af Vatnssýki, Maöurinn er var meö Visna Höndu, Tengda- móöir Símonar Péturs, Maria Kleófass. Salome, Kona Zebedeu- sar, Súsanna. Margir ónefndir menn og konur er læknaðir höföu veriömeö kraftaverkum; nokkrir Kripp'íngar,Haltir,Blindír, Líkþráir, Limafallsjúkir er biöu eftir að fá lækningu. Nokkrir Beiningamenn, tvær eöa þrjár Vændiskonur, Osfrv. (Alltþetta fólk er óttaslegið og sturlað y'flr handtöku Je.sú og yflrföllnum voða frótt um. Marta keinur innsystir Laznrusar). MARTA:—Eg sá hann. (Marta or óttaslegin oghorflr Hóttaloga í kringum sig) (Hreyfing í mannfjöldanum. Allir troðast í kringum Mörtu). Nikódemus:—Hvar er hann ? María Kleqfas:—Er þann dáipn ? Salóme:—Hvaö segir hann ? Marta:—Hvar er systir mín ?

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.