Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 38

Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 38
32 Gull. gulli silfurþráð, sem er £ míla á lengd. En þá verður gullið samt að vera alveg skírt og óblandað. Sje það brætt saman við aðra málma, einkum blý, antímón eða vismút, fer úr því teygjan að miklu leyti, enda fer raunar ekki vel að samlaga það öðr- um málmum, nema silfri og eir. Auk þess sem gullið er svona mjúkt og teygjumik- ið, þá er það énn fremur býsua-þjett og fast í sjer. En aptur á móti er mjög lítil sem engin stæling í því, og sömuleiðis er það fremur hljómlítið. Við bræðslumark þess, sem er 1120 stiga hiti, ér eðlis- þungi þess 192 6 til 19bs, en á slegnu gulli er eðlis- þyngdin stöðugt 19oo, þ. e. slegið gull er 19T%°C sinn- um þyngra en vatn o. s. frv. þegar gull bráðnar, er það fagurgrænt á lit, og þenst þá svo mikið út, að sje því hellt í mót, þá hleypur það töluvert saman þegar það kólnar aptur. Með góðu brennigleri eða þá með hvelliloptsloga má láta bezta gull gufa burt og hverfa, og hinar nýjustu rannsóknir sýna, að það er satt, sem menn grunaði áður, að gullmilti ljettast við megnan hita til lengdar. Hinn guli litur á gullinu er mjög fagur og girni- legur, eins og kunnugt er. Mundi svo þykja, þótt eigi væri hið mikla verð gullsins fyrir að gangast. En aðalyfirburðir gullsins eru þó í allt öðrum eigin- legleikum þess fólgnir en nú hafa nefndir verið. þ>að fellur aldrei á það, hvorki í lopti nje vatni, og engin sýra getur unnið á því. þessa kosti hefir ónginn málmur annar, nema hvítagull. Láti maður t. a. m. járnmola f bronnisteinssýru, þá rennur hann sundur í henni á skömmum tíma, svo að ekkert sjest eptir. Blý helzt reyndar óskaddað að sjá, þó það sje látið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.