Iðunn - 01.01.1885, Side 70

Iðunn - 01.01.1885, Side 70
64 Edgar Poc: Bi-jofstuldurinn. Smáycgis. fengið af mjer að fyrirmuna honum það. Hann þekkir vel hönd mína. Jeg ritaði á mitt blaðið þessi meinlausu orð : Sjar grcfur gr'óf þó grafi ! B. J. Smávegis. Spænskir málshættir um ástir og hjúskap. Ast er sjúkdómur, scm maður sækist eptir. Ástina má höndla með silki-lopa, en vorður ekki rekin burt með lmefahöggum. Ástin knýr jafnvel asnann gegn um eldinn. Ástareldurinn endist eigi það, að sjóða megi við hann cgg- þar sem sáð er ást, vaxa engir þyrnar. Reiði þeirra, er unnast, er eins og köngurlóarvefur. Á undan hjónabandinu hofir mærin eina tungu og sjö armleggi; eptir mánaðar lijúskap hofir hún sjö tungur og einn armlegg. Brúðkaupsdagurinn er liinn síðasti áhyggjulausi dag- urinn, sem maður lifir. Eyrsta konan er frá guði; önnur frá mönnum; þriðja frá djöfiinum. Eyði maðurinn, brennur hálft búið; eyði konan, brenn- ur það allt. Tongdamóðirin er beisk, |ió hún sje úr sykri. B. J.

x

Iðunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.