Iðunn - 01.01.1885, Side 7

Iðunn - 01.01.1885, Side 7
G u 11 er enn algeng ímyndun, að einlivern tíma í fyrndinni haíi verið hjer á jörðu það sem kallað er gullöld. þá á mannkynið að hafa lifað í lukkunnar velgengni og alls nægtum : þá var ár og friður um lönd öll. En slík gullöld hefir aldrei til verið ; hún er éintómur hugarburður. þar á móti má sú öld, er nú er uppi, heita rjettu nafni gullöld í annari merk- ingu. XJpp frá þeim degi 1848, að hið fyrsta gull- korn fannst hjá Suttersmill í Kalífornlu, þar sem árnar Sacramento og American-Eivers falla sam- an, hefir heimurinn verið altekinn af hvíldarlausri gullsótt; henni hefir aldrei af ljett. Óðara en jarð- armúgurinn var orðinn sannfróður um hið milda gull- land þar á vesturjaðri hins nýja heims, svo auðugt, að kynjum sætti, kom annað þaðan af glæsilegra í ljósmál, og hreif alla til sín, þar til »ekki urðu aðrir eptir heima en haltir menn og blindir«.—Eaunar sýndi sitt hvað af sögum þeim, er hingað bárust vestan um haf.að sannleikanum erekki gertmjöghátt undir höfði á stundum í hinurn nýja heimi, og margur var sá af hinum mikla fjölda, er lagði eyrun við hiuum glæsi- lcgu ávörpum vestan að og ljetu tælast frá lieim- kynnum sínum til að elta vafurloga liirma fjarlægu Xðunn. II, 1

x

Iðunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.