Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 17

Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 17
Gull. 11 að til mundi vera sá töfragripur, er nefndur var í þá, daga »vizkusteinn«. Óhlutvandir fjeglæframenn og loddarar hagnýttu sjer þessa hjátrú til að afla sjer fjár og frama; þeir gengu á milli góðbúanna, hinna tignustu höfðingja, og ljeku fyrir þeim ýmsar töfra- listir. Eaunin varó sú, sem lög gera ráð fyrir, að í stað þess að fá voluðum og þó munaðargjörnum drottnendum aptur týnda æsku og glatað gull, hurfu þeir á burt aptur þannig, að hinir höfðu í aðra hönd ekki nema glæsileg loforð, er þeir urðu að hugga sig við í bráðina. Einhver hinn gáfumesti af slíkum görpum var Theophrastus Paracelsus Bombastus, er hlaut mikla frægð og orðstír, og hjelt þeim orðstír allt fram í lok miðalda. Hann ljet eptir sig um 300 efnafræðisleg rit margvíslegs innihalds. Kenning hans var jafn-rammvitlaus eins og fyrirrennara hans. Hann komst síðast að þeirri niðurstöðu, að »vizku- steinninn« væri ekki fólginn í því að breyta blýi í gull, heldur að geta fundið lækningakrapt grasa og allra hluta. Hann var svo mikill í máli og orðhagur, að snillyrði lians voru á hvers manns vörum og hjeldust viö lýði langan aldur eptir hans daga. Af hans nafni er það dregið, að gífurlegt orðaglamur er kallað enn á ýmsar tungur bombast. þegar það brást svona mannsaldur eptir manns- aldur og öld eptir öld, að gull yrði til búið með efna- blöndun, tóku menn um hinn menntaða heim að leita fyrir sjer um önnur ráð til að afla þess, er þeir áttu á bak að sjá. þá reis upp Columbus. Svo er sagt, að það hafi Portúgöllum gengið einna mest til, er þeir gerðu út hinn fyrsta leiðangur vestur um haf undir forustu Columbus, að þeir þörfnuðust mjög
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.