Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 55

Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 55
Brjefstuldurinn. 49 tók þar upp skuldmiðabók, »þá gætuð þjer ritað hjerna snöggvast á skuldmiða fyrir þessu gjaldi, sem þjer tilnefnið. þegar þjer eruð búnir að undirskrifa hann, skal jeg fá yður brjefiðx. Jeg var forviða. Lögreglustjóri var gjörsamlega sem þrumu lostinn. Hann sat steinþegjandi og hreyfingarlaus litla stund, horfði vantrúaraugum framan í Dupin, og með opinn munninn og augun eitis og þau ætluðu út úr höfðinu. Síðan var eins og hann rankaði við sjer nokkuð svona, tekur penn- ann og fer að rita á skuldmiðann, en er allt af að líta upp þess á milli og blina framan í Dupin. Loksins er hann búinn og skrifar nafnið sitt undir, og rjettir miðann að Dupin yfir um borðið. það var góður og gildur skuldmiði fyrir 50,000 frönkum. Dupin lítur á og stingur miðanum í vasabók sína; fer síð- an og lýkur upp skatholsskúffu hjá sjer, tekur þar upp úr brjef og rjettir lögreglustjóra. Hann þrífur til þess hendinni, og ætlaði að verða alveg uppnum- inn af fögnuði, lýkur því upp með skjálfandi hendi, ioit í mesta skyndi á innihald þess, sprettur upp og eins og örskot út um dyrnar og af stað — hafði ekki ®eð að kveðja: mælti ekki orð frá vörum upp frá því ér Dupin bað hann að rita á skuldmiðann. þegar hann var farinn, sagði Dupin mjer upp alla 8ögu, hvernig hann hefði komizt yfir brjefið. “Parísar-lögreglumenn« mælti hann »eru mjög færir rnenn á sinn hátt. þeir eru þrautseigir, skarpir, s]oðir, og mjög leiknir í þeirri Hst, er köllun þeirra virðist útheimta yfir höfuð. þegar hann G. (lög- l'eglustjórinn) var að lýsa fyrir okkur, hvornig þeir Iðunn IX. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.