Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 65

Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 65
Brjefstuldurinn. 59 er of auðráðið, of bersýnilegt, of áþreifanlegt. En þetta hefir lögreglustjórinn aldrei hugleitt; skynsemi hans er svo vaxin, að það hefir allt af farið annað- hvort fyrir ofan garð eða neðan hjú honum. Hon- um hefir aldrei liugkvæmzt, að sendiherrann gæti hafa látið brjefið rjett fyrir nefið á hverjum manni, sem inn kom til hans,—einmitt bezta ráðið til að varna því, að nokkur veitti því eptirtekt. En því meir sem jeg hugleiddi, hvað D. er áræð- inn, snarráður og slunginn ; þegar jeg hugleiddi, að hann hlaut að hafa brjefið allt af við hendina, ef hann ætlaði sjer að hafa fullt gagn afþví; og þar sem það var skýlaust orðið, eptir leit lögreglustjór- ans, að brjefið gat ekki leynzt neinstaðar innan þeirra éndimarka, er þjófaleit lögreglumanna hjer er vön að ná til,—því meir sem jeg íhugaði þétta allt saman, því betur sannfærðist jeg um það, að sendiherrann mundi hafa haft það snjallræði til að leyna brjefinu, að reyna alls eigi til að fela það. J>egar jeg var búinn að bræða þetta með sjálfum mjer, fer jeg einn góðan veðurdag, fæ mjer græn gleraugu og heimsæki D. Jeg liitti hann heima, iðjulausan, geispandi og hangsandi, |eins og hann er vanur, rjett eins og hann ætlaði að sálast í leiðind- um. I rauninni er hann einhver hinn mesti elju- maður, sem nú er uppi,—en að eins þegar enginn sjer til. Jeg byrjaði talið á því, að kvarta um, hvað jeg Væri slæmur í augunum og hvað það væri leiðinlegt, að mega til að brúka gleraugu. Jeg hafði þau til þess, að hann skyldi ekki sjá, þó að jeg skyggndist um í herberginu; og það gerði jeg dyggilega, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.