Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 69

Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 69
Brjefstuldurinn. 63 þetta af því, að jeg er þar á sama bandi sem hin mjög tigna lcona, er hjer á hlut að máli. I átján mán- uði hefir nú sendiherrann haft hana á sínu valdi. Nú hefir hún hann á sínu valdi aptur; því að, af því hann veit ekki annað en að brjefið sje enn í sín- uin vörzlum, þá heldur hann auðvitað áfram að níð- ast á henni. Og það verður honum til falls þegar minnst vonum varir. ball hans verður eigi síður slysalegt en sviplegt. Getur vel verið, að það sje satt, að Hœg cr leið til Helvítis, Hallar undan fœti. Nn þess ber að gæta, að það er líkt háttað um að klifrast og að syngja.eptir þvísern Catalani söngmær 8egir: að það er hægra að komast upp en niður. Nins og hjer stendur á, er mjer ekki sárt um þann 8om niður stígur; jeg kenni að minnsta kosti ekki í brjósti um hann. Hann er ein andstyggileg mein- vœtt: gáfaður maður en illur þegn ; það eru allir slikir menn í míuum augum. Eu gaman þætti mjer að vita, hvernig honum verður innanbrjósts, þegar þessi, sem lögreglustjórinn kallar ónéfnda persónu, býður honum byrginu, oghann fer þá og opnar brjéf- *ð> sem jeg skildi eptir í hólfinu*. “Af hverju? Settirðu nokkuð sjerstakt í það?« »Já; jeg vildi ekki láta það vera alveg autt; það hefði verið ókurteisi af mjer. D. gerði mjer einu 8lun dálítinn ónota-grikk, í Vín, og sagði jeg við hann, f góðu, að jeg ætlaði að reyna að muna honum það. N ú mcð því jeg þóttist vita, að liann mundi löaiga til að hafa einhverja vitneskju um, hver það v®ri, sem hefði leikið svona á haun, þá gat jég ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.